Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1949, Page 17

Skinfaxi - 01.04.1949, Page 17
SKINFAXl 17 Byggðasafn ungmennafélags. unum. Um fram allt eru námshringarnir, bókasafna- og fyrirlestrastarfsemi. Fjöldi námsflokka hefur stöð- ugt vaxið. Fyrir stríðið voru þeir um 500 en nú 1500 með um 20.000 félögum. Námsstarfsemin í félög- unum krefst eigin bólcasafna. Þau eru í 600 félögum og eilt belzta verkefnið nú er að stofna handbóka- safn i bverju einasta félagi. Fjöldi fyrirlestra, er ár- lega eru baldnir, er orðinn mörg þúsund og þeir eru bafðir í sambandi við námskeið, fundi og svo eru sérstakir fyrirlestradagar. Ungmennafélögin og bindindisstarfsemin. Bindindismálið befur alltaf verið lijartans mál fé- taganna. Starfsemin á ])essu sviði hefur verið sér- staklega öflug eftir að bannlögin voru nuinin úr gildi. Um 400 félög hafa sérstaka bindindisflokka. Ár- ið 1945 voru lialdnir 2.160 bindindisfundir með til samans 2.344 bindindiserindum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.