Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 20
20 SKINFAXI Lárus Sigurbjörnsson: Gleðin í bæ og byggð. Þættir um leiklist og leiksvið á íslandi. I. Til skaninis tínia hefur öll lciklist hér á landi verið horin uppi af áhugamönnum, konum og körlum, sem gegndu margvíslegum borgaralegum störfum, en léðu leiklistinni frístundir sínar. Enn mun svo verða um langan tíma, að íslenzk leiklist eigi helzt liðs von úr þeirri átt. Yaxtarbroddur íslenzkrar leiklistar verður hjá áhugamönnunum, enda þótt þeim fjölgi æ frá ári til árs, sem gera leiklistina að ævistarfi sínu. Framtið leildistarinnar hér á landi veltur mjög á samstarfi á- hugamannanna og atvinnumannanna i þessari list- grein. Þjóðleikhúsið nvja verður prófsteinn á ]ætta samstarf. Föst leikliús, sem þvi nafni má nefna, liafa ekki risið upp á fslandi utan Þjóðleikhúsið, sem þó er ekki tekið til starfa. En föst leikhús hljóta að rísa upp í stærri bæjum landsins og ef til vill fleiri en eitt eða tvö í Iiöfuðstaðnum, áður en langt um líður. Þessi leik- hús munu sækja leikendur sina í hóp áhugamanna i hæ og byggð, en til þess að þeim nýtist starfskraftar hins sundurleita liðs, verður forystan ætíð að vera i höndum kunnáttumanna. Stefnubreyting hefur þegar gert vart við sig í leiklistarmálunum hér og hún verð- ur ekki umflúin, lieldur nær hún hámarki, þegar föstu að sjá byggðafólkinu fyrir menningarlífi. En þetta starf verður því aðeins rækt, að rikið og aðrir opin- herir aðilar leggi fram fjármagn þeim til stuðnings. Ungmennafélögin eru hjartsýn gagnvart framtið- inni, einnig að þessu leyti. (Eiríkur .T. Eiriksson hýddi og tók saman cftir bæklingi um finnsku ungmennafélögin. — Myndirnar eru úr þessum bækl- ingi).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.