Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 34

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 34
34 SKINFAXI vonina um það, að geta skilað mér og þér þessu landi til eignar og frjálsra afnota. Er það ekki minningin um þessa baráttu, sem hrópar til mín og þín, kallar á liðsinni þjóðarinnar sér til verndar? Og liver er sá Islendingur, sem ekki er fús og albúinn til j)ess að varðveita j)essa minningu og viðurkenna, að hún er í órjúfandi tengslum við j)að mál, sem nú skal vik- ið að. Er nokkur vissa 'fyrir liendi um það, að oss íslend- ingum verði hoðin þátttaka í handalagi j)ví, seni Beneluxlöndin, England ásamt Iíanada og Banda- ríkin eru að undirhúa? Kunnum vér nokkur deili á j)ví, með livaða hætti oss yrði boðin hlutdeild í jiessu bandalagi, og vitum vér nokkuð um, hvert vera ætti hlutverk vort í þeim samtökum? Enn sem komið er er allt á huldu í þessum efnum. Hvaðanæva erlendis frá berast oss fregnir um, að vér séum ein af þeim þjóðum, sem gefinn verði kostur á þátttölcu í hinu fyrirliugaða Norður-Atlantsliafsbandalagi. En hins vegar er oss sagt af þeim innlendum mönnum, er gerzt ættu um jætta að vita, að enn hafi ekki verið rætt um j)etta mál við íslendinga. Úr ])ví málinu er háttað á jiessa lund, er })á ekki of sncmmt að hefja um j)að opinberar umræður, er þá ekki hyggilegast að láta j)að liggja í láginni um sinn, unz vitað er, hvað ofan á kann að verða? Nei, sjálfstæðismál vort íslendinga er ekki og verð- ur aldrei ótímabært umræðuefni. Veður er tvíátta í stórveldapólitík heimsins. Himinn er óvenju korgað- ur í austri og vestri og meðan önnur áttin étur ekki svo úr hinni, að vænta megi blíðviðris, sem á enga rót í svikahler, j)á má lítil ])jóð ekki dotta andar- tak á verðinum um þjóðerni sitt, tungu og menningiu um lif sitt. En með hvaða Iiætti getum vér sinnt svo varð- bergsstöðu vorri, að í engu verði skert sjálfsforræði

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.