Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 35

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 35
SKINFAXI 35 vort yfir landinu, sem vér eigum og hefur alið oss, að þjóðerni vort verði ekki fyrir áföllum, að tunga vor og menning tœrist eigi upp? Eg cfa, að það sé á nokkurs manns færi að veita óskeikul og óbrigðul ráð í þessum efnum, og að oiinnsta kosti fer víðs fjarri, að ég telji mig eiga þess nokkurn kost. En svo sem ég sagði fyrr, er það skylda vor að dotta ekki á verðinum, heldur skyggn- ast um, líta til veðurs og leiða róðurinn í samræmi við þá spávísi, sem við megum af því öðlast, hvort heldur vér sitjuiu i andófi í rauðaroki eða vér sigl- um hyr beggja skauta. Vér skulum gera þvi á 'fætur, að áður langt líður verði oss færð þau boð, að oss sé gefinn kostur á að taka þátt i hernaðarbandalagi — gerast aðili að hin- um svo nefnda Norður-Atlantshafssáttmála. Vér kom- umst trauðla hjá að svara því boði. En hverju á að svara. Á svarinu einu getur ef til vill oltið framtíð þjóðar vorrar, tilvera hennar, líf hennar. Slik spurn- ing cr ekki daglega horin upp við þig né mig, þvi að ég vænti ]>ess, að við fáum að segja þar álit okkar, slík spurning, þar scm vér getum með jái eða neii ráð- ið meiru um örlög þjóðar vorrar en séð verður í svip. Spurningin um þátttöku í hernaðarbandalagi oður ekki er þvi þess eðlis, að hún verður ekki liöfð í flimtingi. Svarið við henni hlýtur að skara að eldum áhyrgðartilfinningar, skirskota til þeirrar sögu, sem forfeður vorir hafa samið með baráttu sinni, lífi sinu, skírskota til þess framhalds, sem vér óskum að vcrði á henni. — Ég vil ekki trúa þvi, að nokkur Islend- oigur sé svo ábyrgðarsnauður, svo rótslitinn úr ])eim jarðvegi, sem liann er sprottinn úr, að hann gjaldi spurningunni svar, sem sé andvigt þvi, er hann hygg- Or þjóð sinni fyrir béztu. Þetta segi ég minnugur þess, að sagt er, að hópur hérlendra manna horfi aldrei Oema í austur og öðrum sé hirgð sýn nema í vesturátt. 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.