Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 37

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 37
SKINFAXI 37 hernaðarbandalagi. Síðasta styrjöld leiddi ótvírætt í Ijós mikilvægi þess að hafa hér hernaðarbækistöð, og í styrjöld milli austurs og vesturs mun eigi siður þykja mikilvægt að eiga kost þess að hafa hér að- stöðu til hernaðaraðgerða og verndar siglingum yfir Atlanlshaf. Er ég þá kominn að Iokaspurn og loka- svari. Getur það verið til of mikils mælst, að vér lánum hólmann undir liernaðarhækistöð í væntanlegri styrj- öld, sem háð verður fyrir tilveru þeirra lífsskoðana, er vér aðhyllumst helzt, ef vér svo ofan í kaupið get- Um tryggt með því, að landið verði ekki gert að styrj- aldarvettvang, eins og sumir láta sér koma til hugar og halda óspart á loft. Líkurnar fyrir því, að á land vort yrði ráðist, ef annar styrjaldaraðilinn hefði hér hernaðarbækistöð, yrði að minum dómi miklu meiri en ella. Og hver getur fullyrt nokkuð um það, að Verndarþjóðin gæti spornað við þvi, að hér yrði ekki manntjón og eigna í þeim átökum. Slíkar fullyrð- ingar eru út í hláinn. En eru ekki meiri líkur fyrir ]>ví, að herverndin kæmi að liði, ef verndarþjóðin fengi að setjast hér að með lið sitt, meðan enn rikir friður og gæti ])ví gefið sér tóm til að búa hér um sig eins og hún teldi helzt þurfa við? Vel má það vera, en ég ætla, að enginn muni heldur geta fullvrt neitt om )>að. En er það hættulaust svo fámennri þjóð, sem vér Islendingar erum, að taka þátt í hernaðarbanda- lagi, er kynni að Ieiða af sér landsetu fjölmenns er- lends herliðs, ekki kannske aðeins um stundarsakir, héldur til langframa. Nei, hættulaust er það ekki, sið- Or en svo, um það ættu allir allsgáðir menn að geta verið sammála. Og sú vá er það mikil i mínum aug- »m, að ekki komi til mála að taka þátt i bandalagi, sem 'fæli i sér kvöð um landsetu herliðs né ráð yfir landi og landlielgi. Því hvers virði yrði oss stuðn- ingur vor við vestræna lífsskoðun, ef vér þyrftum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.