Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 41

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 41
SKTNFAXT 41 7. landsmót segir lrvar í röðinni mót þetta er, en síð- ar í greininni er frá þvi skýrt, hvar hin fvrri fóru fram, svo samhengi fáist í yfirlit um landsmót U.M.F.I. Leik- vangurinn er táknrænn fyrir ræktun lýðsins. Þjálfun æskunnar til átaka fyrir land sitt og þjóð, undir kjör- orðinu: íslandi allt! Ramminn, sitt hvoru megin, er teiknaður sem stundaglas, er skal tákna hið stundlega og minna æsk- Una á hin æðri verðmæti, sem öllu eru ofar. Inn í hann eru teiknuð merki Austfirðingafjórðungs frá Alþingishátiðinni 1930. Norður-Múlasýsla, hreindýrið. Suður-Múlasýsla, Lagarf 1 jótsormurinn. Seyðisfjörð- Ur, vitinn og ankerið. Neskaupstaður, langskipið. Fer vissulega vel á því, að táknmyndir þeirra hér- aða, sem U.I.A. starfar i, skuli á þennan hátt kom- ast fyrir í merki Eiðamótsins. U.M.F.Í. þakkar lista- UTanninum þetta fagra og táknræna merki. Mátsstaðurinn skipulagður. I fyrrasumar var lokið við mjög myndavlegan í- þróttavöll að Eiðum, lagðir vegir, gróðursett tré, val- inn sundstaður, bifreiðastæði gert, afmarkaður staður fyrir tjaldborgina og mótsstaðurinn á annan hátt skipulagður. Ætti þetta að auðvelda mjög framkvæmd oiótsins. Uppdi'áttur sá, sem fylgir Iiénxxeð, er gerður af Bóas Emilssyni, starfsmanni U.Í.A. (Sjá bls. 42).

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.