Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 51

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 51
SKINFAXI 51 ■i'innst. Hlauparinn beygir því vinstra lmé og lyftir þvi út á við. Fer það mjög eftir liðleika mjaðmarliðsins, hversu vel og auðveldlega lionum tekst þessi lireyfing. Iíelzt þarf lærlegg- urinn að nást sem næst láréttur, og fóturinn að vera í jafn- hæð við hnéð, er farið er yfir grindina. Þegar hægri fótur- mn cr kominn nokkra cm yfir grindina, byrjar hin snögga fótaskipting, sem er svo nauðsynleg fyrir alla iðkendur þessar- ar íþróttar að tileinka sér (2. md.D). Hlauparinn stígur hægra fæti snöggt til jarðar samtímis því, sem liann reisir bolinn og dregur vinstra fót boginn í hnélið fram yfir grindina. í beinu framhaldi af þessari hreyfingu lyftist liné vinstra fótar hátt fi'am og upp, svo að hlauparinn kemur niður i venjulega hlaupa- stöðuoggeturþegar náð góðri skreflengd (3.md.EFG).Er liægri fótur kemur í jörðina, verður hann að vera á jafn hraðri hreyf- ingu aftur og líkaminn hreyfist áfram, ella mundi hann óhjá- kvæmilega veita viðnám og draga úr ferðinni. Þetta er regla, sem gildir um hlaup almennt. Litlum mönnum er ráðlegt að draga nokkuð að stíga niður fremra fæti, verður þá skrefið yfir grindina lengra, en aftur á móti auðveldara að iilaupa í ])rem skrefum að næstu grind. Þungamiðja líkamans skal vera örlítið framan við hægra fót, er hann nemur við jörðu. Eins og áður er sagt, skal hlaupið, en ekki stokkið yfir grindina. Hlauparinn tyllir fyrst ni’ður táberginu, bæði, er hann spyrnir frá með vinstra fæti og einnig, er hann kemur niður á hægra fót. Fæstir munu þó vera svo sterkir og fjaðurmagnaðir í rist- inni, að hællinn sígi ekki til jarðar, er þungamiðjan er beint yfir fætinum rétt áður, en þeir spyrna frá. Varast skal að 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.