Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 53

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 53
SKINFAXI 53 i>að triii'Iar takt lilaupsins og dregur úr hraðanum. Mörgum hyrjandanuni hættir og mjög til þess að láta truflast af því, sem gerist á næstu hlaupabrautum. Getur það valdið mis- tökum, svo sem þeim, a'ð hann rekist á og felli grind. Það er því ráðlegast að líta sem minnst til liliðar, en einbeita öllum kröftum að sinu eigin hlaupi. Hlaupið milli grindanna er ekki frábrugðið venjulegu spretthlaupi, að öðru leyti en því, að hlauparinn verður að taka ákveðið löng skref. 5. Skrefið yfir aðra til tíundu grind. Skrefin yfir aðra til tiundu grind eru i flestu lilc sKrefinu yfir þá fyrstu. Þó eru nokkur atriði, sem gera það að verkum, að aðstæðurnar verða dálítið aðrar. í fyrsta lagi eru elcki svipað því allir grindahlauparar búnir að ná fullum hraða, er þeir koma að fyrstu grindinni, þó að það sé liið æskilega. í öðru lagi liættir flestum við að fara hærra en nauðsynlegt er, til þess að smjúga yfir fyrstu grindina. Yerður þetta til þess, að fráspyrnan yfir fyrstu grindina fær nokkurn svip af upp- stökki, sem ekki sést við hinar grindurnar, og i þriðja lagi verður vegalengdin milli grindanna að hlaupast i þrem skref- um. Þessi breyting á hlauptaktinum minnkar þó verulega, ef idauparinn notar þá aðferð, er að framan hefur verið lýst, þ. e. að teygja örlítið úr finnnta skrefinu og gera það örlitið likara skrefi yfir grind. Þetta má þó ekki ýkja um of. Reynslan sýnir, að 1., 9. og 10. grind reynast hlauparan- um oftast erfiðastar. Takist vel til við fyrstu grindina, fær hlauparinn strax öryggi og von um, að svo muni og takast til við hinar. Hins vegar á hann oft, vegna þreytu, erfitt með að tialda skreflenginni milli siðustu grindanna og spyrna nógu kröftuglega frá, svo að hann komist klakklaust yfir þær. fi. Lokaspretturinn. Um leið og ldauparinn er kominn yfir síðustu grindina, getur hann einbeitt sér að því að lilaupa síðustu metrana með sem mestum liraða. Hann þarf nú elcki lengur að hugsa um, að skrefin liafi ákveðna lengd. Þess vegna verða fyrstu skrefin eftir síðustu grindina oftast nokkuð styttri en þan cru milli grindanna. Hlaupið yfir marklínuna með óbreyttu hlaupalagi. Sá, sein getur stokkið yfir marklinuna, hefur óhjákvæmilega undirbúið jietla stökk nokkrum skrefum áður, og þess vegna elcki getað einbeitt sér að þvi að auka liraðann. Kennsla í 110 metra grindahlaupi. 1. Hlaupið yfir rár í ca. 50 cm hæð. Há hnélyfting. Ekkert

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.