Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 59
SKIM'AXI- 59 FRÉTTIH. Héraðssambandið Skarphéðinn hélt hið árlega héraðsþing sitt að Stokkseyri 15. og 16. janúar 1 vetur. Þingið sóttu 56 íulltrúar frá flestum Umf. á samhandssvæðinu, en þau eru «lls 25. Félagið ræddi fjölda mála og gerði samþykktir í þeim. 'Ktjórn sambandsins skipa nú: Sigurður Greipsson Haukadal, formaður, Eyþór Einarsson Skálholti, ritari og Magnús Guð- mundsson Mykjunesi, gjaldkeri. Ungmennasamband Kjalarnessþings liélt liéraðsþing sitt að Félagsgarði i Kjós 21. nóv. 1948. Þingið sóttu 13 fulltrúar frá hinum þremur félögum á samhandssvæðinu. Margar ályktanir voru gerðar um starfsemi sambandsins. Stjórn þess skipa nú: Gísli Andrésson Hálsi, formaður, Teitur Guðinundsson Móum, ritari og Ólafur Þórðarson Æsustöðum, gjaldkeri. Dönsku ungmcnnafélögin, söguágrip og lielztu viðfangsefni, lieitir fylgirit með Skinfaxa 1949, eftir Daníel Ágústínusson. Rit þctta, sem cr 16 hls. að stærð i Skinfaxabroti, er hyggt á viðtali við formann Ungmennasambands Danmerkur, Jens Ma- rinus Jensen í Árósum. Er þetta nokkur bókarauki fyrir kaup- cndur Skinfaxa. Sambandsþing Ungmennafélaga íslands. Sextánda sambands- þing U.M.F.I. verður haldið að Eiðum, dagana 30. júni og 1. júli 1949. Þar eiga sæti fulltrúar frá héraðssamböndunum, einn fyrir hverja 120 félagsmenn. Einstök félög, sem eru í U.M.F.I. án milligöngu liéraðssambanda kjósa fulltrúa cftir sömu reglum. Þátttaka i undanförnum sambandsþingum hefur verið ágæt og er þess að vænta, að svo verði enn. Sambandsþing eru aðeins lialdin þriðja livcrt ár og skiptir miklu fyrir starfsemina, áð þar mæti fulltrúar frá öllum héraðssamböndum og félögum, sem eru í U.M.F.I. Mörg merkileg mál liggja jafnan fyrir hverju þingi og verður það ekki siður nú en áður. Skrifstofa U.M.F.Í. Ungmennafélag íslands hefur skrifstofu að Lindargötu 9A (efstu hæð). Hún er opin í vetur á mið- vikudögum kl. 3—6 og á föstudögum kl. 10—12. Verður ritari snmbandsins þar á framangreindum tima. Skrifstofan annast nfgreiðslu og innheimtu Skinfaxa auk annarra starfa i þágu U.M.F.I. Norrænt æskulýðsmót. í ráði cr að norrænt æskulýðsmót vcrði haldið að Pargas-lýðháskóla í Finnlandi, dagana 19.—2P, júni í vor. Verður það með svipuðum liætti og Krogerupmótið i fyrra og sjá finnsku ungmennafélögin um allan undirbúning. Er ckki að cfa að hann verður með miklum myndarbrag, ]iar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.