Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 53
Mynd frá HáborSi afmœlisins. TaliS frá vinstri: Þorsteinn Árnason, Júlíus Ólafsson og frú, Örn Steinsson og frú, Gunnar Bjarnason, skólastjóri og frú, og ekkja Ágústs Guðmundssonar, frú Sigríður. atvinnurekstri þeim er þeir störfuðu við, sem mið- aðist við verðmæti þeirrar vinnu sem þeir leystu af hendi. Samtökin áttu síðan hlutdeild í því að Alþingi setti lög um tvö fyrstnefndu atriðin, og þau hafa fylgzt með framkvæmdum og breytingum sem gerðar hafa verið á þessum lögum. Stundum áttu þau frumkvæði að breytingum, vegna þess hve véltæknin hefur þróast ört og valdið hér gagn- gerum breytingum á atvinnuháttum. Þó stundum hafi verið deilt um nám og vinnu- réttindi vélstjóranna, t. d. á Alþingi, þá vil ég fullyrða að tillögur samtaka okkar hafa verið jákvæðar. Við höfum jafnan horft fram á við. — Við höfum viljað smá auka nám vélstjóraefna eftir því sem fjölbreytni véltækninnar færðist í aukana. Stundum var deilt á okkur fyrir þetta. En ég vil spyrja: Var nokkuð annað forsvaran- legt? Átti að láta allt á þessu sviði standa í stað? En það var raunar í eðli sínu stór afturför. Náms- kröfur í almennum skólum og öðrum sérskólum þessa lands hafa verið stórlega auknar á undan- förnum áratugum, að undirlagi manna sem vel hafa viljað og um menntamál hafa fjallað. Hefði það verið rétt að láta tæknimenntunina eina standa í stað? — Nei. — Reynslan, sem stundum var keypt dýru verði, benti á hið gagnstæða. Ég minnist á þetta hér af því, að málið er all hugstætt mörgum þeim sem starfað hafa lengi í samtökunum. Það hefur nokkuð oft verið rætt um tillögur vélstjóranna á hinu háa Alþingi. Okk- ur fannst stundum að víðsýni gætti þar ekki um of á þessum málum. Því jafnvel haldið fram að bókfræði í sambandi við vélgæzlu væri í rauninni ofaukið. Sem betur fór, voru þeir víðsýnu, að okk- ar dómi, oftast í meiri hluta og úrslitin þá eftir því. Um þriðja atriðið, — verðmæti vélstjórastarfs- ins í hlutfalli við vinnu annarra er þess að geta, að það hefur, eins og vænta mátti, lengst af verið ofarlega á dagskránni. Mér skilst að málum sé nú komið þannig, að vélstjórar séu yfirleitt ánægð- ir með röð sína á kauplistanum, bæði til sjós og lands, og að markinu sé þannig náð í veigamestu atriðum. Hins vegar er ég persónulega þeirrar skoðunar, að vélgæzlustörf yfirleitt, séu enn hlut- fallslega vanmetin, og að framtíðin eigi eftir að gera þar á nokkra bragabót. Vélstjórasamtökin eru nú í örum vexti. Æfð- VlKINGUR 333
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.