Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 30
VÍKINGUR eign þeirra sem veiðarnar stunda. Hér er því um eðlilega skattheimtu að ræða.“ Arthur Bogason, formaður Félags smábátaeigenda: Ofæddir ættliðir koma til með að eiga heimildir „Þetta er ágætis sönnun þess, sem ég er búinn að halda fram í mörg ár, að kvótakerfið í aflamarksformi eins og það er getur ekki leitt til neins annars en að veiðiheimildirnar, kvótinn, lendi sem eign í höndum þeirra sem fengið hafa afnotaréttinn af auðlind- inni. Þetta kerfi getur ekki gengið öðruvísi upp, þetta er bara enn ein sönnunin fyrir því.“ Þetta er ef til vill fyrsta skrefið hvað það varðar? „Þetta er skref númer eitthvað á þeirri leið. Það er alveg með ólíkind- um að þeir sem gerst þekkja til þessara mála skuli þræta fyrir þetta ennþá, jafnvel þegar það er gengið svo langt að kynslóðir sem eru ófædd- ar, framhaldsættleggir einhverra aðila sem nú eru á lífi, komi til með að eiga þessar veiðiheimildir.“ Nú fullyrða þungavigtarmenn í sjávarútvegi að hér sé einungis verið að skattleggja þetta sem heimildir og ekkert annað? „Vitaskuld reyna þeir fram í rauðan dauðann að breiða yfir það sem er verið að gera, að sjálfsögðu.“ kerfið í sessi. Ef það slys skyldi verða núna að auðlindaskattur yrði tekinn af núverandi aflaheimildum eins og þær eru í dag, það væri skelfilegt, því þá væri búið að festa þetta til eilífðar.“ Oskar Þórðarson, f ramk væmdastj óri Skagstrendings hf.: Rétturinn til að veiða er ekki eign „Þessa niðurstöðu Rfkisendurskoð- unar er að mínu viti ekki hægt að túlka sem einhvers konar yfirlýsingu um eignarhald á kvóta. Hér er um skatt- heimtu að ræða, sem mér finnst eðli- legt að greidd sé rétt eins og aðrir hlutir eru skattlagðir. Við sem stön- dum í útgerð lifum við það að þessi réttur okkar til að veiða ákveðið magn af fiski á hverjum tíma getur verið tekinn af okkur með lagasetningu. Það sem gerir okkur erfitt fyrir við rekstur fyrirtækja er sú óvissa sem uppi er á hverjum tíma varðandi þær leikreglur sem okkur eru settar, þær geta breyst frá ári til árs og því oft erfitt að taka skynsamlegar ákvarðanir þegar hlut- irnir eru með þessum hætti. Rétturinn til að veiða í kringum landið er ekki 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.