Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Samanburður gróðurfélagakorts og sannprófunarsniða - Contingency table Vistgerðasnið frá vettvangsvinnu 2004 - Test data from year2004 SP0T5 Sjálfvirk flokkun - Melavistir Hélumosa- Víöimóa- Gilja- og Starmóa- Rekjumóa- Lágstara- Hástara- Alls Nákvæmni í útbreiöslu á korti - User's accuracy Unsupervised classification vist vist lyngmóavist vist vist flóavist flóavist - Total Melavistir 27 3 2 32 84% Hélumosavist 3 6 7 16 38% Víðimóavist 1 1 100% Gilja- og lyngmóavist 1 3 21 1 1 27 78% Starmóavist 6 10 2 18 56% Rekjumóavist 1 18 7 1 27 67% Lágstaraflóavist 7 7 100% Hástaraflóavist 1 1 2 50% Alls - Total 30 10 4 36 12 21 15 2 130 Nákvæmni vistgerðar 90% 60% 25% 58% 83% 86% 47% 50% - Produce'rs accuracy Heildamákvæmni - Overallaccuracy= (27+6+1 +21+10+18+7+1 )/130 = 70% 3. tafla. Samanburður vettvangsgreiningar 130 sniða árið 2004 og sjálfvirkrar flokkunar SPOT5-gervitunglamyndar í átta flokka. - Classiflcation error matrix of eight dasses from unsupervised classification and test data. Samanburður gróðurfélagakorts og sannprðfunarsniða - Contingency table Vistgerðasnið frá vettvangsvinnu 2004 - Test data trom year2004 Gróöurfélagakort- Habital type map based on vegetation mapping Melavistir Hélumosavist Víðimóavist Gilja- og lyngmóavist Star- móavist Rekjuvist Rekjumóavist Lágstara- flóavist Hástaraflóavist Alls — Total Nákvæmni í útbreiðslu á korti - User's accuracy Melavistir 30 5 4 1 40 75% Hélumosavist 2 5 1 8 25% Víöimúavisl 1 3 1 5 60% Gilja- og lyngmóavist 2 1 21 3 27 78% Starmóavist 3 7 11 1 22 32% Rekjuvist 1 1 0% Rekjumóavist 1 1 6 8 75% Lágstaraflóavist 3 8 11 73% Hástaraflóavist 6 2 8 25% Alls - Total 30 10 4 36 12 0 21 15 2 130 Nákvæmni vístgeröar - Producer's accuracy 100% 20% 75% 58% 58% 0% 29% 53% 100% Heildarnákvæmni - Overall accuracy=(30+2+3+21 +7+6+8+2)/130 = 61% 4. tafla. Samanburður vettvangsgreiningar 130 sniða árið 2004 og vistgerðakorts sem er byggt á hefðbundnu gróðurkorti með því að varpa gróður- félögum í vistgerðir (gróðurfélagakort). - Classiflcation error matrix of a map based on traditional vegetation mapping and test data. yfirborði og gróðri sem fjarkönnun- in er næm á og veldur aðgreiningu. Hver myndeining á gervitungla- myndinni er 10 x 10 m og endur- varpið segir til um í hvaða vistgerð hún lendir. Umfjöllun Niðurstöður þessarar flokkunar eru byggðar á frekar litlu úrtaki en æskilegt er að a.m.k. 10 snið myndi grunn að hverjum flokki sem ætlun- in er að fá fram með fjarkönnunar- aðferðum.30 í þessu verkefni voru ekki næg grunngögn til þess að ná því marki nema með því að slá saman flokkum. Fjöldi flokka takmarkaðist af þeim sniðum sem lágu til grund- vallar en nokkuð vantaði á að snið væru í öllum vistgerðum sem skil- greindar hafa verið á svæðinu (5. tafla). Einnig dreifast sniðin mis- jafnlega milli vistgerða og fá snið eru í nokkrum þeirra (1. tafla). Þrátt fyrir þessa annmarka voru bæði stýrð flokkun og sjálfvirk reyndar til að fá samanburð á þessar aðferð- ir. I ljós kom að sjálfvirk flokkun gaf betri raun en stýrð flokkun. Litla fylgni milli stýrðu flokkunarinnar og sannprófunarsniðanna má lík- lega skýra með því að ekki náðist, með svo fáum sniðum, að spanna þann breytileika sem er í 79

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.