Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Samanburður gróðurfélagakorts og sannprófunarsniða - Contingency table Vistgerðasnið frá vettvangsvinnu 2004 - Test data from year2004 SP0T5 Sjálfvirk flokkun - Melavistir Hélumosa- Víöimóa- Gilja- og Starmóa- Rekjumóa- Lágstara- Hástara- Alls Nákvæmni í útbreiöslu á korti - User's accuracy Unsupervised classification vist vist lyngmóavist vist vist flóavist flóavist - Total Melavistir 27 3 2 32 84% Hélumosavist 3 6 7 16 38% Víðimóavist 1 1 100% Gilja- og lyngmóavist 1 3 21 1 1 27 78% Starmóavist 6 10 2 18 56% Rekjumóavist 1 18 7 1 27 67% Lágstaraflóavist 7 7 100% Hástaraflóavist 1 1 2 50% Alls - Total 30 10 4 36 12 21 15 2 130 Nákvæmni vistgerðar 90% 60% 25% 58% 83% 86% 47% 50% - Produce'rs accuracy Heildamákvæmni - Overallaccuracy= (27+6+1 +21+10+18+7+1 )/130 = 70% 3. tafla. Samanburður vettvangsgreiningar 130 sniða árið 2004 og sjálfvirkrar flokkunar SPOT5-gervitunglamyndar í átta flokka. - Classiflcation error matrix of eight dasses from unsupervised classification and test data. Samanburður gróðurfélagakorts og sannprðfunarsniða - Contingency table Vistgerðasnið frá vettvangsvinnu 2004 - Test data trom year2004 Gróöurfélagakort- Habital type map based on vegetation mapping Melavistir Hélumosavist Víðimóavist Gilja- og lyngmóavist Star- móavist Rekjuvist Rekjumóavist Lágstara- flóavist Hástaraflóavist Alls — Total Nákvæmni í útbreiðslu á korti - User's accuracy Melavistir 30 5 4 1 40 75% Hélumosavist 2 5 1 8 25% Víöimúavisl 1 3 1 5 60% Gilja- og lyngmóavist 2 1 21 3 27 78% Starmóavist 3 7 11 1 22 32% Rekjuvist 1 1 0% Rekjumóavist 1 1 6 8 75% Lágstaraflóavist 3 8 11 73% Hástaraflóavist 6 2 8 25% Alls - Total 30 10 4 36 12 0 21 15 2 130 Nákvæmni vístgeröar - Producer's accuracy 100% 20% 75% 58% 58% 0% 29% 53% 100% Heildarnákvæmni - Overall accuracy=(30+2+3+21 +7+6+8+2)/130 = 61% 4. tafla. Samanburður vettvangsgreiningar 130 sniða árið 2004 og vistgerðakorts sem er byggt á hefðbundnu gróðurkorti með því að varpa gróður- félögum í vistgerðir (gróðurfélagakort). - Classiflcation error matrix of a map based on traditional vegetation mapping and test data. yfirborði og gróðri sem fjarkönnun- in er næm á og veldur aðgreiningu. Hver myndeining á gervitungla- myndinni er 10 x 10 m og endur- varpið segir til um í hvaða vistgerð hún lendir. Umfjöllun Niðurstöður þessarar flokkunar eru byggðar á frekar litlu úrtaki en æskilegt er að a.m.k. 10 snið myndi grunn að hverjum flokki sem ætlun- in er að fá fram með fjarkönnunar- aðferðum.30 í þessu verkefni voru ekki næg grunngögn til þess að ná því marki nema með því að slá saman flokkum. Fjöldi flokka takmarkaðist af þeim sniðum sem lágu til grund- vallar en nokkuð vantaði á að snið væru í öllum vistgerðum sem skil- greindar hafa verið á svæðinu (5. tafla). Einnig dreifast sniðin mis- jafnlega milli vistgerða og fá snið eru í nokkrum þeirra (1. tafla). Þrátt fyrir þessa annmarka voru bæði stýrð flokkun og sjálfvirk reyndar til að fá samanburð á þessar aðferð- ir. I ljós kom að sjálfvirk flokkun gaf betri raun en stýrð flokkun. Litla fylgni milli stýrðu flokkunarinnar og sannprófunarsniðanna má lík- lega skýra með því að ekki náðist, með svo fáum sniðum, að spanna þann breytileika sem er í 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.