Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 23. mynd. Frá Heiðmörk við Reykjavík. Reitur ígras- lendi sem lúpína hafði hörfað afliðlega 20 árum eftir að hún nam land i moldarrofi. í reitnum voru 14 tegund- ir og voru vallarsveifgras, hálíngresi, blávingull, snar- rót og túnfífill ríkjandi af háplöntum. - Heiðmörk site, a grassland plot with 14 species, where lupin had retr- eated some 20 years after colonizing an eroded area. Ljósm./Photo: BM. Góður vöxtur trésins á rýru landi leiddi til þess að víða var farið að nota það til uppgræðslu á skógrækt- arsvæðum upp úr 1920. Því var þó seinna hætt þegar í ljós kom að það tók að nema land og leggja undir sig gróin svæði. Tréð hefur þó haldið áfram að breiðast út og í eldfjalla- þjóðgarðinum á Hawaii hefur það lagt undir sig víðáttumikil svæði (Vitousek 1990). Alaskalúpína er komin hingað um langan veg frá svæði þar sem loftslag er svipað og hér ríkir. I heim- kynnum lúpínunnar er gróður hins vegar miklu fjölbreyttari og fleiri nit- urbindandi tegundir með áþekka eiginleika. Líklegt er að lúpínan mæti þar meiri samkeppni við há- vaxnari runna og trjátegundir en hér á landi auk þess sem búast má við að skordýr, stærri grasbítar og sjúk- dómar herji á hana á heimaslóðum. Hér á landi þrífst lúpína mjög vel upp í a.rn.k. 300 metra hæð þar sem úrkoma er næg. Hún virðist algjör- lega laus við sjúkdóma og skordýr virðast ekki harnla útbreiðslu henn- ar, þótt dæmi séu um maðk í lúpínu- breiðum (Bjarni D. Sigurðsson, Guð- mundur Halldórsson og Lárus Heiðarsson 2002). Hér hefur kjarr- lendi og skógi að mestu verið eytt og þurrlendisgróður er víðast hvar lág- vaxinn og gisinn og fátt um stór- vaxnar tegundir sem veita lúpínu samkeppni. Vaxtar- og útbreiðslu- möguleikar hennar eru því mjög góðir og víðáttumikil svæði búa yfir vaxtarskilyrðum fyrir hana. Til þessa hefur lúpína aðeins numið lítið brot af þessu landi. Það sem helst setur lúpínu tak- mörk í útbreiðslu er lítil hæfni henn- ar til langdreifingar og sauðfjárbeit. Fræ lúpínu er fremur stórt og berst yfirleitt ekki um langan veg nema þar sem hún vex við vatnsfarvegi (Daði Björnsson 1997). Dreifing lúpínu á nýja staði er fyrst og fremst af mannavöldum. Því ætti að vera unnt hafa nokkra stjórn á útbreiðsl- unni og halda henni frá svæðum þar sem hún er tahn óæskileg. Land- græðsla ríkisins er langstærsti fram- leiðandi lúpínufræs hér á landi og má því segja að ákvarðanir þar ráði miklu um hver þróun verður í út- breiðslu lúpínu á Islandi í náinni framtíð. I lögum um náttúruvernd frá árinu 1999 (44/1999) er kveðið á um innflutning, ræktun og dreifingu lifandi lífvera. í kjölfar laganna gaf 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.