Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 45
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Samsett loftmynd af Skeiðarárjökli og Skeiðarársandi. Myndin er frá 1945 og mun verafyrsta loftmynd afpessu landsvæði. Hún sýnir pvísandinn eins og henn leit út áður en mannshöndin fór að hafa áhrif á hann, sem var rauna ekki fyrr en með gerð vegar og brúa á árunum fyrir 1974. fökullinn iiggur nálægt ystu jökulgörðum en hefur hopað mikið síðan petta var. hans fylgdarlið var komið yfir. Með því varð til helgisaga um Guð- mund. En að öðru leyti virðist þarna sagt frá Grænalónshlaupi, sem hafa hlotið að koma á þessum tíma ef jökullinn var komin fram fyrir Grænalónsdalinn, en óvíst hvað stór og hversu þétt. En það að menn biðu þess austan við vötnin að þau fjöruöu, sýnir að menn þekktu hegðan hlaupsins. Þetta hlaup er sagt hafa fallið í Lóma- gnúpsá en ekki er víst að öll hlaup úr Grænalóni hafi gert það. Það er því vel hugsanlegt að austan Núps- vatna hafi verið lítt gróinn sandur langleiðina að farvegi Jökulsár á Sandi, sem hefði þá eðlilega verið kenndur við Lómagnúp og kallaður Lómagnúpssandur. Engin samtímaheimild er til um hvernig umhorfs var austan Jök- ulsár á Sandi á þeim tíma sem Guð- mundur Arason var á ferðinni og það er ekki fyrr en eftir 1700 sem til eru skráðar sagnir um hvernig þar hafi verið umhorfs þá, en samtíma- heimildir eru til sem benda til að á Skýringar: 1. Skeiðarárjökull 2. Skeiðará 3. Skaftafellsjökull 4. Svínafellsjökull 5. Morsárdalur 6. Skaftafcll 7. Svínafell 8. Háöldukvísl 9. Háalda 10. Harðaskriða 11. Sigurðarfit 12. Gígjukvísl 13. Gígjur (Sandgígjur) 14. Núpsvötn 15. Lómagnúpur 16. Básarákamef 17. Súlutindar 18. Núpsstaðarfjara 19. Skaftafellsfjara 20. Svínafellsfjara 21. Skaftafellsbrekkur 22. Virkisjökull 23. Sandfell 24. Færines 25. Jökulfell (bær) 26. Sæluhúsakvísl þessuni slóðum hafi þeir atburðir orðið sem rýrt hafi jörðina Jökulfell og gætu hafa valdið meiri spjöllum. Jökulfell var kirkjustaður sem stóð í 121

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.