Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 73

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 73
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 5. Gunther Wcichtershauser (f. 1938) með pýrít-mola íhendi. Úr Science 295, bls. 2006 (2002). áður en erfðaefni kom til sögunnar. Oparin hélt fram kenningu af þessu tagi (Oparin 1957), en sú efnaskipta- kenning sem mesta athygli hefur vakið á síðari árum er kenning þýska efnafræðingsins og einkaleyfalög- fræðingsins Giinthers Wáchtersháus- er (1988 og 1990; 5. mynd). Ólíkt fyrri kenningasmiðum, sem gera ráð fyrir að fyrstu lífvísar jarðar hafi verið háðir lífrænum sameindum sem safnast höfðu fyrir á frumjörð, held- ur Wáchtersháuser því fram að lífið hafi frá upphafi verið frumbjarga. Fyrstu lífvísarnir og lífverurnar hafi getað myndað kolefnissambönd sín úr koltvíoxíði eða úr öðrum einföld- um kolefnissamböndum. Wáchters- háuser telur að fyrstu lífvísarnir hafi ekki myndast í vatnslausn heldur hafi þeir í upphafi verið bundnir yfirborði steinefnis. Efnið sem Wáchtersháuser hefur sérstak- lega í huga er pýrít (FeS2), sem nefnt hefur verið glópagull á íslensku. At- hyglisvert er að blástursop neðan- sjávarhvera eru að nokkru leyti gerð úr pýríti, en Wáchtersháuser telur einmitt að við slík op hafi fyrstu líf- verurnar orðið til (6. og 7. mynd). Ekki er síður eftirtektarvert að við myndun pýríts úr vetnissúlfíði (H2S) og járnsúlfati (FeS) losnar bæði vetni og orka: FeS+H2S -> FeS2+H2 + orka. Vetnið gæti nýst til afoxunar við myndun kolefnissam- banda úr koltvísýringi og orkan 6. mynd. Hverastrýta í Eyjafirði. Myndina tók Karl Gunnarsson á um 25 m dýpi í desember 1998. Upp úr hverastrýtunni streymir heitt og ferskt vatn en samkvæmt kenningu Wáchtershausers gæti lífhafa kviknað við slfk op. 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.