Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 76
N á ttúrufræðingurinn an hátt athyglisverð, þótt telja verði hæpið að efnaskiptaferlin hafi getað náð að verða jafnmargslungin og Wáchtersháuser heldur fram án erfðaefnis og án verndandi himnu. Það sem gefur tilgátu Wáchters- háusers sérstakt aðdráttarafl er í fyrsta lagi að samkvæmt henni var lífið frumbjarga frá upphafi og alveg óháð tilvist hinnar vafasömu frum- súpu. I annan stað er margt í kenningu hans sem á að vera hægt að prófa með tilraunum. Morowitz telur á hinn bóginn að fyrstu vísar lífs hafi verið háðir umhverfinu um lífræn efni og efnaskipti þeirra hafi frá upphafi verið umlukin himnu. Það er freistandi að sameina þessar tvær efnaskiptakenningar í eina og gera ráð fyrir að efnaskipti hafi byrj- að líkt og Wáchtersháuser segir en hafi fljótlega verið umlukin himnu úr fitusýrum sem fyrir voru í um- hverfinu. Slík blendingskenning væri þó höfundum frumgerðanna eflaust ekki að skapi. En hvemig sem þessum efnaskiptakenningum er hagrætt er skýring þeirra á upp- mna lífs ófullkomin meðan þær geta ekki skýrt uppruna erfðaefnis á sannfærandi hátt. Bilið milli lífvera og lífvana efnis virðist vera svo breitt að það hljóta að koma þær stundir að menn spyrji sig hvort allt sé sem sýnist. Höfum við misst af einhverju sem skiptir sköpum fyrir skilning á tilurð lífs- ins? Víst þurfum við að hafa augun opin fyrir nýjum viðhorfum til vandans, en eins og nú horfir virðist líklegast að einungis miklar og langvarandi rannsóknir muni þegar fram líða stundir leiða til sannfær- andi skýringar á uppmna lífs og jafnvel gera mönnum kleift að kveikja fmmstætt líf. Eitt er það þó sem gæti skipt sköpum fyrir skilning okkar á lífinu og uppmna þess. Það væri ef lífver- ur fyndust á einhverjum öðrum hnetti í sólkerfinu, lífvemr sem til hefðu orðið óháð lífverum jarðar. Fundur slíkra lífvera mundi benda til þess að líf sé ekki sjaldgæft fyrir- bæri í alheiminum heldur sé kvikn- un þess eðlilegt, náttúrlegt ferli við ákveðin skilyrði. Enn fremur mundi samanburður við öðmvísi líf vænt- anlega auka skilning okkar á því sem mestu máli skiptir fyrir líf og til- urð þess í alheimi. Hitt er svo annað mál hvort mönnum líkar betur; að vita af al- heimi morandi í alls konar lífi eða að geta gert sér vonir um að líf jarðar sé það eina í alheimi. Heimildir Bada, J.L. & Lazcano, A. 2002. Some like it hot, but not the first biomo- lecules. Science 296. 1982-1983. Braiser, M.D., Green, O.R., Jephcoat, A.P., Kleppe, A.K., Van Kranendonk, M.J., Lindsay, J.F., Steele, A. & Grassineau, N.V. 2002. Questioning the evidence for Earths oldest fossils. Nature 416. 76-81. Brocks, J., Logan, G.A., Buick, R. & Summons, R.E. 1999. Archaean mo- lecular fossils and the early rise of eukaryotes. Science 285.1033-1036. Cody, D.G., Boctor, N.Z., Filley, T.R., Hazen, R.M., Scott, J.H., Sharma, A. & Yoder, H.S. Jr. 2000. Primordial carbonylated iron-sulfur compounds and the synthesis of pyruvate. Science 289.1337-1340. Dyson, F. 1999. Origins of life, 2.útg. Cambridge University Press, Cambridge. 100 bls. Eigen, M., Gardiner, W., Schuster, P. & Winkler-Oswatitch, R. 1981. The origin of genetic information. Sci. Am. 244. 88-118. Fry, I. 2000. The emergence of life on Earth. Rutgers University Press, New Brunswick, New Jersey. 327 bls. Guðmundur Eggertsson. 2000. Kviknun lífs. Náttúrufræðingurinn 69. 167-176. . Guerrier-Takada, C., Gardiner, K., Marsh, T., Pace, N. & Altman, S. 1983. The RNA moiety of ribonuclease P is the catalytic subunit of the enzyme. Cell 35. 849-857. Haldane, J.B.S. 1929. The origin of life. The rationalist annual. Endurprent- un í Origin of life, the central concept 1994 (ritstj. D.W. Deamer & G.R. Fleischaker), bls. 73-81. Jones and Bartlett Publishers, Boston. 431 bls. Joyce, G.F. 2002. The antiquity of RNA-based evolution. Science 418. 214-221. Kruger, K., Grabowsky, P.J., Zaug, A.J., Sands J., Gottschling, D.E. & Cech, T.R. 1982. Self-splicing RNA: Autoexcision and autocyclization of the ribosomal RNA intervening sequence of Tetrahymena. Cell 31.147-157. Lahav, N. 1999. Biogenesis. Theories of life's origin. Oxford University Press, Oxford. 349 bls. Lazcano, A. & Miller, S.L. 1999. The origin of metabolic pathways. J. Mol. Evol. 49. 424-431. Maden, B.E.H. 1995. No soup for starters? Autotrophy and the origins of metabolism. Trends Biochem. Sci. 20. 337-341. Miller, S.L. 1953. A production of amino acids under possible primitive Earth conditions. Science 117. 528-529. Miller, S.L. & Lazcano, A. 1995. The origin of life - did it occur at high temperatures? J. Mol. Evol. 41. 689-692. Miller, S.L. & Lazcano, L. 2002. Formation of the building blocks of life. Bls. 78-112 í: J.W. Schopf (ritstj.). Life's origin. The beginnings of biological evolution. University of California Press, Berkeley. 208 bls. Mojzsis, S.J., Arrhenius, G., McKeegan, K.D., Harrison, T.M., Nutman, A.P. & Friend, C.R.L. 1996. Evidence for life on Earth before 3.800 million ye- ars ago. Nature 384. 55-59. Morowitz, H.J. 1992. Beginnings of cellular life. Yale University Press, New Haven. 195 bls. Morowitz, H.J., Heinz, B. & Deamer, D.W. 1988. The chemical logic of a minimum protocell. Orig. Life Evol. Biosph. 18. 281-287. Nisbet, E.G. & Sleep, N.H. 2001. The habitat and nature of early life. Nat- ure 409. 1083-1091. Oparin, A.I. 1924. Proiskhozhdenie zhinzny (Uppruni lífs). Ensk þýðing á rússneska textanum í Origins of life, the central concept 1994 (ritstj. D.W. Deamer & G.R. Fleischaker), bls. 31-71. Jones and Bartlett Publis- hers, Boston. 431 bls. Oparin, A.I. 1957. The origin of life on the Earth. Oliver and Boyd, Edin- burgh. 495 bls. Orgel, L.E. 1998. The origins of life - a review of facts and speculations. Trends Biochem. Sci. 23. 491-495. Orgel, L.E. 2000. Self-organizing biochemical cycles. Proc. Natl. Acad. Sci. USA 97. 12503-12507. Schopf, J.W. 1993. Microfossils of the early Archean Apex chert: new evidence of the antiquity of life. Science 260. 640-646. Schopf, J.W. 1999. Cradle of life. The discovery of Earth's earliest fossils. Princeton University Press, Princeton, New Jersey. 367 bls. Shapiro, R. 2000. A replicator was not involved in the origin of life. IUBMB Life 49.173-176. Wáchtersháuser, G. 1988. Before enzymes and templates: theory of surface metabolism. Microbiol. Rev. 52. 452-484. Wáchtersháuser, G. 1990. Evolution of the first metabolic cycles. Proc. Natl. Acad. Sci. USA 87. 200-204. Wáchtersháuser, G. 2000. Life as we don't know it. Science 289. 1307-1308. Woese, C.R. 2002. On the evolution of cells. Proc. Natl. Acad. Sci. USA 99. 8742-8747. Zubay, G. 2000. Origins of life on the Earth and in the cosmos, 2. útg. Academic Press, New York. 564 bls. UM HÖFUNDINN Guðmundur Eggertsson (f. 1933) lauk magistersprófi í erfðafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1958 og dokt- orsprófi í örveruerfðafræði frá Yale-háskóla í Bandaríkj- unum 1965. Hann var prófessor í líffræði við Háskóla íslands frá 1969-2003. Guðmundur vinnur að rannsókn- um á hitakærum örverum. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðmundur Eggertsson Líffræðistofnun háskólans Grensásvegi 12 IS-108 Reykjavík gudmegg@hi.is 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.