Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 9
frá fyrsta vetri en þá eru affoll unga mest og þeir fuglar sem þá deyja finnast því fæstir. Einnig er líklegt að minni átt- hagatryggð unga eigi þátt í þessum mun á aldurshópunum þar sem obbinn af endur- heimtum og álestrum er frá Kvískerjum. Aldur Rjúpur eru ekki lang- lífír fuglar eins og sést ef við skoðum endurheimtur og álestra. Af 34 endur- heimtum fuglum, merktum sem ungar, voru 76% frá fyrsta ári (1. tafla). Meðal- aldur þessara 34 fugla var 285 dagar (miðað er við að fyrsti dagur í lífi unganna, klakdagurinn, sé 1. júlí). Skömm ævi rjúpna ætti ekki að koma á óvart því athuganir í Hrísey og á Norðausturlandi hafa sýnt að afföll eru mjög mikil og á fyrsta ári deyja 65 til 93% fúglanna (Amþór Garðarsson 1988, Ólafur K. Nielsen 1995b). Elsti fugl sem vitað er um á Kví- skerjum er kvenfugl sem merktur var sem ungi 4. ágúst 1981 og lesið var á 6. septem- ber 1986, þá um það bil fimrn ára og tveggja mánaða gamall. 4. mynd. Samanburður á rjúpnatalningum á Kvískerjum, í Hrísey á Eyjafirði og á Norðausturlandi. Tölur fyrir Norðausturland eru samtala karra á 6 talningasvæðum. Til að gera y-ásinn sambærilegan fyrir öll svæðin vardeiltí allar raðimar með viðkomandi gildum fyrirvorið 1983. - Comparison ofptarmigan numbers at Kvísker, Hrísey and NE-Iceland. Figures for NE-Iceland are total number of cocks observed on 6 census plots. To make they-axis comparable, the figures for 1983 were placed at 1. Slys - Accidents Fundinn dauður- Found dead Skotinn - Shot Afrán - Predated 5. mynd. Endurheimtur Kvískerjarjúpna flokkaðar eftir dánarorsökum eins og þær eru tilgreindar í skýrslum Náttúrufræðistofnunar. Flokkurinn „Fundinn dauður“ á við fugla sem fmnast á víðavangi ogþar sem ekki var hægt að slá neinu föstu um hvað hafi valdið dauða. - Recoveries ofRock Ptarmigan banded at Kvísker and classified according to cause of death. Based on recovery reports at the Icelandic Museum of Natural History. “Found dead“ are birds that died of unknown causes. 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.