Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 25
Svertingssonar. Þar lést hann um eða eftir 990. Egill var heygður með vopnum sínum og klæðum að heiðnum sið en eftir kristnitökuna lét Þórdís jarða hann í vígðri mold. Um 150 árum siðar, á miðri tólfitu öld, voru bein Egils öðru sinni grafín upp. „Þar var þá Skapti prestr Þórarinsson, vitr maðr; hann tók upp hausinn Egils ok setti á kirkjugarðinn; var haussinn undarliga mikill, en hitt þótti þó meir frá líkendum, hvé þungr var: haussinn var allr báróttr útan svá sem hörpuskel. Þá vildi Skapti forvitnask um þykkleik haussins; tók hann þá handöxi vel mikla ok reiddi annarri hendi sem harðast ok laust hamrinum á hausinn ok vildi brjóta, en þar sem á kom hvítnaði hann, en ekki dalaði né sprakk, ok má af slíku marka, at hauss sá mundi ekki auðskaddr fyrir höggum smá- mennis, meðan svörðr ok hold fylgdi." Menn hafa að vonum borið brigður á sann- leiksgildi þess að höfuðskel sem legið haft hálfa aðra öld í jörðu hvítni í sárið en dældist hvorki né springi við þungt högg frá axar- hamri. Stöku sinnum kemur fyrir að einmitt það sem lygilegast þykir í sögu staðfestir hana síðar, í ljósi nýrrar vitneskju. Þannig styður frásögnin um tilraun Skapta til að brjóta höfuðkúpuna kenn- inguna um beinsýki Egils. Höfúðkúpa eins og sýnd er langskorin á 3. mynd er ekki auðbrotin. Þar við bætist að undir dökkleitu frauðkenndu lagi yst á beinum pagetsjúklings er harður hvítur vefúr. Lýsingin á því hversu hausinn hvítnaði við höggið kemur heim við þetta (4. mynd). Sigurður Nordal tekur mark á ffásögninni. Hann skrifar svo í formála að Egils sögu, bls. LVII: „Þó að virðast mætti, að meðferð Skapta á haus Egils forföður síns sé illa sæmandi presti, er varla ástæða til að efast um, að rétt sé frá sagt.“ Annað í lýsingunni á höfuðskel Egils styður kenningu Þórðar. Hausinn er sagður „allr báróttr útan svá sem hörpuskel“. Þetta er einmitt einkenni á mörgum paget- sjúklingum (5. mynd). Hafi höfúndur Egils sögu skáldað þennan hluta sögunnar er fúrðulegt hversu nærri hann kemst læknis- fræðilegri greiningu nútímamanna á bein- sýki Pagets. Tinandi höfuð Það er eitt einkenni á beinsýki Pagets að sjúklingar eiga erfitt með að halda höfði. Höfuðið er of þungt, eins og að framan er getið. 85. kafli Egils sögu hefst svo: „Egill Skalla-Grímsson varð maðr gamall, en í elli hans gerðisk hann þungfærr, ok glapnaði honum bæði heym ok sýn; hann gerðisk ok fótstirðr. Egill var þá at Mosfelli með Grími ok Þórdísi. Þat var einn dag, er Egill gekk úti með vegg ok drap fæti ok fell; konur nökkurar sá þat 3. mynd. Höfuðskel, ofvaxin af beinsýki Pagets. Vöxturinn beinist allur út á við svo beinin þjarmat ekki að heilanum og greindin helst óröskuð. Stundum truflast sjón og heyrn við það að þrengir að heilataugum. Heyrnarleysi verður auk þess oft rakið til ofvaxtar í hlustarbeinum. (British Journal of Surgery/ Byock 1995.) 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.