Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 34
I. mynd. Skrúfuflugan (Cochliomyia homi-
nivorax) verpir eggjum í sár.
quist, lét sér detta í hug að gelda flugumar
með röntgen- eða gammageislun.
Flugumar yrðu framleiddar í stórum verk-
smiðjum, fleiri tonn á viku, geislaðar og
dreift um sýkt svæði. Tilraunir, sem gerðar
voru með geislaðar skrúfuflugur á eyju við
strendur Florida, leiddu til þess að
flugumar hurfu eftir nokkrar sleppingar.
Tækni þessi var síðan þróuð fyrir aðrar
skaðlegar flugnategundir, þar á meðal
miðjarðarhafs-ávaxtafluguna, og hefur
síðan verið notuð með góðum árangri víða
um heim.
Höfundur kom að þessum málum vegna
þess að hann veitti forstöðu sameiginlegri
deild Matvæla- og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna, FAO, og Alþjóða-
2. mynd. Greipaldin étið af lirfum miðjarðar-
hafs-ávaxtaflugunnar.
■ SIT-AÐFERÐIN *
Vísindamanni bandarísku rannsókna-
þjónustu landbúnaðarins (Agricultural Re-
search Service, skammstafað ARS), dr.
E.P. Knipling, datt það snjallræði í hug að
metta svæði, þar sem skordýraplágur ríkja,
með flugum sem gerðar hafa verið ófrjóar.
Annar skordýrafræðingur, dr. Art Lind-
* SIT er skammstöfun fyrir „Sterile Insect Tech-
nique” sem er framleiðsla og notkun geltra skordýra i
þeim tilgangi að útrýma samstofna skaðvöldum á
afmörkuðum svæðum.
kjarnorkustofnunarinnar, IAEA. Deild
þessi, sem er í Vín í Austurríki og hefúr
rannsóknastofur í Seibersdorf fyrir sunnan
Vín, ber ábyrgð á allri rannsókna- og
þróunarstarfsemi Sameinuðu þjóðanna
sem byggist á notkun geisla og geislavirkra
efna. Við deildina og rannsóknastofu
hennar vinna yfir 40 sérfræðingar í búvís-
indum og skyldum fræðum, þar af sjö skor-
dýrafræðingar. Sumar flóknustu og auk
þess dýrustu rannsóknir deildarinnar voru
einmitt tengdar beitingu SIT-aðferðarinnar
við útrýmingu skaðlegra skordýra og bar
höfundur ábyrgð á framkvæmd fjölmargra
slíkra verkefna víða um hcim um tólf ára
skeið.
SIT-aðferðin virðist flókin og illskiljan-
titis capitata). Hún er tvívængja (Diptera)
eins og skrúfuflugan. Ávaxtaflugan ræðst á
ávexti og grænmeti og hefur fundist
í allt að 200 tegundum þeirra. Hún
borar t.d. varppípunni gegnum
appelsínubörk og verpir eggjum sínum
inn í ávöxtinn. Neytandinn sem sér
bara smágat á appelsínunni verður
ekki maðkanna var fyrr en hann opnar
ávöxtinn til að gæða sér á honum.
Þessi skaðvaldur hefúr eyðilagt
ávaxtauppskeru og markaðssókn fjöl-
margra landa og t.d. leyfa Bandaríkin
og Japan ekki innflutning ávaxta frá
löndum þar sem miðjarðarhafs-
ávaxtaflugan ríkir. Eina leiðin til að
halda henni i skefjum var lengi vel að
úða ávaxtagarðana svo til vikulega
með skordýraeitri.
144