Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 34
I. mynd. Skrúfuflugan (Cochliomyia homi- nivorax) verpir eggjum í sár. quist, lét sér detta í hug að gelda flugumar með röntgen- eða gammageislun. Flugumar yrðu framleiddar í stórum verk- smiðjum, fleiri tonn á viku, geislaðar og dreift um sýkt svæði. Tilraunir, sem gerðar voru með geislaðar skrúfuflugur á eyju við strendur Florida, leiddu til þess að flugumar hurfu eftir nokkrar sleppingar. Tækni þessi var síðan þróuð fyrir aðrar skaðlegar flugnategundir, þar á meðal miðjarðarhafs-ávaxtafluguna, og hefur síðan verið notuð með góðum árangri víða um heim. Höfundur kom að þessum málum vegna þess að hann veitti forstöðu sameiginlegri deild Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, og Alþjóða- 2. mynd. Greipaldin étið af lirfum miðjarðar- hafs-ávaxtaflugunnar. ■ SIT-AÐFERÐIN * Vísindamanni bandarísku rannsókna- þjónustu landbúnaðarins (Agricultural Re- search Service, skammstafað ARS), dr. E.P. Knipling, datt það snjallræði í hug að metta svæði, þar sem skordýraplágur ríkja, með flugum sem gerðar hafa verið ófrjóar. Annar skordýrafræðingur, dr. Art Lind- * SIT er skammstöfun fyrir „Sterile Insect Tech- nique” sem er framleiðsla og notkun geltra skordýra i þeim tilgangi að útrýma samstofna skaðvöldum á afmörkuðum svæðum. kjarnorkustofnunarinnar, IAEA. Deild þessi, sem er í Vín í Austurríki og hefúr rannsóknastofur í Seibersdorf fyrir sunnan Vín, ber ábyrgð á allri rannsókna- og þróunarstarfsemi Sameinuðu þjóðanna sem byggist á notkun geisla og geislavirkra efna. Við deildina og rannsóknastofu hennar vinna yfir 40 sérfræðingar í búvís- indum og skyldum fræðum, þar af sjö skor- dýrafræðingar. Sumar flóknustu og auk þess dýrustu rannsóknir deildarinnar voru einmitt tengdar beitingu SIT-aðferðarinnar við útrýmingu skaðlegra skordýra og bar höfundur ábyrgð á framkvæmd fjölmargra slíkra verkefna víða um hcim um tólf ára skeið. SIT-aðferðin virðist flókin og illskiljan- titis capitata). Hún er tvívængja (Diptera) eins og skrúfuflugan. Ávaxtaflugan ræðst á ávexti og grænmeti og hefur fundist í allt að 200 tegundum þeirra. Hún borar t.d. varppípunni gegnum appelsínubörk og verpir eggjum sínum inn í ávöxtinn. Neytandinn sem sér bara smágat á appelsínunni verður ekki maðkanna var fyrr en hann opnar ávöxtinn til að gæða sér á honum. Þessi skaðvaldur hefúr eyðilagt ávaxtauppskeru og markaðssókn fjöl- margra landa og t.d. leyfa Bandaríkin og Japan ekki innflutning ávaxta frá löndum þar sem miðjarðarhafs- ávaxtaflugan ríkir. Eina leiðin til að halda henni i skefjum var lengi vel að úða ávaxtagarðana svo til vikulega með skordýraeitri. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.