Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 43
2. mynd. Raflínuskógur við Geitháls. Ljósm. ÞóroddurF. Þóroddsson 1996. matsskýrslum og hins vegar til almennings, stofiiana og viðkomandi stjómvalda um gagnrýna yfirferð á þeim gögnum sem ffam- kvæmdaraðilar leggja fram. I matsskýrslunni þarf framkvæmdaraðili að gera grein fyrir framkvæmd, aðstæðum á framkvæmdastað og áhrifum fram- kvæmdar á umhverfið. Mikilvægt er að framkvæmdaraðili hafi sarnráð við sveitar- stjómir, almenning og sérfræðinga er geta vegna staðþekkingar sinnar og annarrar þekkingar bent á áhrif sem framkvæmdin getur haft á umhverfíð eða eru óljós og þarf að kanna nánar. Mikilvægt er að kanna og meta fleiri cn einn kost varðandi aðferðir, framleiðsluferli, hönnun eða staðarval og bera þá saman. I því sambandi er mikilvægt að hafa í huga svokallaðan núll-kost, þ.e. enga fram- kvæmd. Þá er nauðsynlcgt að meta stærð og vægi einstakra áhrifaþátta og spá fyrir um afleiðingar þeirra. Leiði matið í ljós neikvæð umhverfisáhrif framkvæmdar ber að gera ráðstafanir sem koma í veg fyrir eða draga úr þeim áhrifum eins og kostur er. Eins og greint hefur verið frá er mikil- vægt að mat á umhverfisáhrifum hafí áhrif á hönnun og útfærslu framkvæmda þannig að koma megi í veg fyrir eða draga úr neikvæðum áhrifum þeirra á umhverfíð. Til að svo megi verða þarf að vinna matið í nánum tengslum við þá aðila sem standa að framkvæmd. Framkvæmdaraðili og ráð- gjafar hans verða að gæta umhverfís- sjónarmiða við umfjöllun og útfærslu framkvæmdar í samráði við almenning og sérfræðinga. Af hálfu stjómvalda þarf að tryggja virkt eftirlit með því að tekið sé á öllum nauðsynlegum þáttum í mats- skýrslum og að framkvæmdir séu vel kynntar. ■ þÁTTUR ALMENNINGS OG SÉRFRÆÐISTOFNANA í MATSFERLINU Skipulag ríkisins hefur lagt áherslu á að leitað sé eftir áliti almennings og sérfræðinga snemma í matsferlinu. Þannig 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.