Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 45
■ ÚRSICURÐUR SKIPULAGSSTJÓRA RÍKISINS Innan tíu vikna frá því mats- skýrsla kemur til umfjöll- unar til Skipulags ríkisins skal skipulagsstjóri kveða upp úrskurð. Úrskurðurinn byggist á umfjöllun Skipu- lagsins um matsskýrsluna, þeim umsögnum sem leitað hefur verið eftir, athuga- semdum sem kunna að hafa borist og áliti annarra sérfróðra aðila sem leitað hefur verið til. í úrskurði sínum getur skipulagsstjóri: -fallist á framkvæmd, með eða án skilyrða, eða -farið fram á ffekara mat á umhverfisáhrifum. Hafi framkvæmdinni verið vísað í frekara mat metur ffamkvæmdaraðili eða ráð- gjafar hans sérstaklega þá þætti sem tilteknir eru i úrskurðinum. Framkvæmdin er aftur tilkynnt til Skipulags ríkisins, ofangreint ferli endurtekið og í úrskurði sínum getur skipulagsstjóri þá: 4. mynd a) Fjara neðan við bæjarhúsin í Sandnesi á Selströnd í Steingrímsfírði eins og hún leit út fyrir vegaframkvæmdir. Ljósm. Eigendur Sandness 1994. 4. mynd b) Fjara neðan við bæjarhúsin í Sandnesi eftir vegaframkvæmdir. Ljósm. Þóroddur F. Þóroddsson 1996. - fallist á ffamkvæmd, með eða án skilyrða, - gert kröfu um ffekari könnun einstakra þátta eða - lagst gegn ffamkvæmd. Til að tryggja enn frekar réttláta meðferð mála er öllum heimilt að kæra úrskurð skipulagsstjóra til umhverfisráðherra að loknu frummati og frekara mati. Það þarf að gerast innan 4 vikna frá því úrskurður- inn er kynntur og skal úrskurður ráðherra liggja fyrir innan 8 vikna frá því kæra berst honum. ■ REYNSLA AF MATl Á UMHVERFISÁHRIFUM Áhugi á umhverfísmálum hefur aukist á undanfömum árum. Almenningur, fram- kvæmdaraðilar, sérfræðingar og stjóm- málamenn eru orðnir meðvitaðri en áður um gildi umhverfísins. Ekki verður aftur snúið frá því viðhorfí að nauðsynlegt sé að taka aukið tillit til umhverfísins við ákvarðanir. Þeir aðilar sem staðið hafa að mati á umhverfísáhrifum hafa gert sér ljóst að matið eykur yfirsýn yfir framkvæmdir og 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.