Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 48
1. mynd. Dýjamosi (Philonotis fontana) í„blóma“. Ljósmyndina tókHelgi Hallgrímsson í Hlíðarfjalli við Akureyrí, 14. ágúst 1985. M SKRAUTLEG KARLBLÓM Víkjum þá aftur að „blómum“ dýjamosans sem sjást vel á I. mynd. Samkvæmt skilgreiningu grasafræðinnar eru þetta ekki raunveruleg blóm en gegna þó á ýmsan hátt líku hlutverki og blómin því þessi mosablóm innihalda æxlunarfæri mosans. Jurtin er einkynja og það eru „karlblómin“ sem eru svona áberandi en „kvenblómin“ eru vart sýnileg. (Bergþór kallar þessi mosablóm einfaldlega karl- knappa og kvenknappa.) Blómin sitja á stöngulendanum á eins konar blómbotni sem er þétt settur kylfulaga frjóhirslum og stuttum „stoð- hárum“ á milli og eru þau með knapplaga frumu á endanum. (Frjóhirslur mosanna kallast anþeríður (antheridiae) sem er dregið af gríska orðinu anþeros (= blóm)). I endafrumum stoðháranna er oft rautt litar- efni sem gefur mosablóminu þennan blóðrauða lit. Hjá flestum mosategundum eru sérstök hlífðarblöð utan með blóminu sem geta verið öðruvísi löguð en stöngul- blöðin. Hjá dýjamosanum eru þau ljós (blaðgrænulaus) og himnukennd og mynda stjömu um rauðan blómbotninn, svo blómið verður sérstaklega áberandi. Ekki mun það þó vera til að laða til sín skordýr eins og oft er hjá blómplöntum heldur er þetta skart sem ekki hefur neinn skiljanlegan tilgang sbr. litauðgi sveppa og fléttna. Úr frjóhirslunum koma frjófmmur sem oftast em mjóar og bugðóttar, með tveimur löngum bifþráðum á framenda. Þær synda í regnvatni eða dögg yfir í egghirsluna, sem er flöskulaga og kallast arkegónía (archegonium), og frjóvga eggfrumuna í henni. Að því búnu vex langur þráður (seta) upp af egghirslunni sem ber á enda sér bauklaga hirslu en í henni myndast mosagróin í miklum Qölda og dreifast síðan með vindi. Þau em ljölgunartæki mosans og hafa því sama hlutverk og fræ blómplantna en samsvara þó fremur 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.