Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 50
^ llíílídiin Óniai' llálldanai'Miii ««Inii ídui Inirbjariiaiilóllii' NÝTT LÍFORÐASAFN Ut er komið enskt-íslenskt Líforðasafn í samantekt Háldanar Omars Hálfdan- arsonar og Þuríðar Þorbjarnardóttur. Líforðasafnið er byggt á Ensk-íslenskri orðaskrá sem Hálfdan Ómar gaf út 1981 en hefurlengi verið ófáanleg. í Líforðasafni eru um 8000 flettur af hinum ýmsu sviðum líffræðinnnar, m.a. í dýrafræði, erfðafræði, fósturfræði, frumu- líffræði, grasafræði, lífeðlisfræði, lifefna- fræði, ónæmisfræði, vistfræði og þroskun- arfræði. Líforðasafnið er ætlað öllum sem lesa á ensku fræðilegan texta i líffræði og ætti að geta orðið öllum nemendum á framhalds- skóla- og háskólstigi, þýðendum sem og ýmsum öðrum, notadrjúgt hjálpartæki. Höfundar Líforðasafnsins eru báðir líffræðingar og hafa um árabil starfað við kennslu í menntaskólum en hafa auk þess þýtt kennslubækur í líffræði. Hálfdan Ómar hefúr auk þess m.a unnið að gerð Ensk- íslenskrar skólaorðabókar og Islensku alfræðiorðabókarinnar. Líforóasafnið er í handhægu broti, 264 s. að stærð. Útgefandi er Offsetfjölritun ehf. /iÍiVs . . -___' •• : • . ' - • ^ ' Fréttir X r VEFSÍÐURUM NÁTTÚRUVERND „h ttp://www. ism enn t. is/vefír/n vvefur“ Þetta er slóð nýrra vefsíðna um náttúruvernd sem opnuð var 1. desember 1996. Útgáfa Vefsíðnanna er samvinnuverkefni Náttúruverndarráðs og gagnasmiðju Kennaraháskóla Islands og var kostuð af Friðlýsingarsjóði Náttúruverndarráðs. Höfúndar eru Sigrún Helgadóttir, Sólrún Harðardóttir og Torfí Hjartarson. Vefsíðumar eru um 140 talsins og flestar myndskreyttar. í inngangi er vitnað í Snorra Sturluson og þjóðsögur til stað- festingar því að náttúruvernd hefur verið til frá ómunatíð. Þar koma til sögu tröllin Karl og Kerling frá þjóðgarðinum í Jökulsár- gljúfrum en þau koma víða við á síðunum. Hafín er gerð kennsluleiðbeininga með síðunum til að auðvelda kennurum að nota efnið og hvetja til notkunar þess í skólum. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.