Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 51
Flækingsíuglar á íslandi: Skríkjur* ERLING ÓLAFSSON OG GUNNLAUGUR PÉTURSSON Skríkjur eru amerískir spörfuglar sem flækjast einstöku sinnum austur yfir Atlantshaf. Þær vekja jafnan mikla athygli meðal evrópskra fuglaskoðara þegar þeirra verður vart. Einungis hafa 168 skríkjur af 21 tegund fundist í Evrópu, þar af 32 fuglar (10 tegundir) hér á landi. þessari grein um flækingsfugla á Islandi er ljallað um spörfugla af skríkjuætt (Parulidae). Allar tegundir ættarinnar er að fínna í Ameríku. í fuglafánu N-Ameríku eru skríkjurnar hliðstæða söngvaranna (Sylviidae) í Evrópu og Asíu og gegna þessar tvær ættir svipuðu hlutverki í lífríkinu sín hvorum megin hafsins. Teg- undir beggja eru nefndar „warblers“ á ensku og sýnir það öðru fremur hvaða augum enskumælandi landnemar vestan hafs hafa litið þessa söngfugla nýja heimsins. Hins vegar hefur þeim ekki verið það jafnljóst og það þykir nú að lítill Erling Ólafsson (f. 1949) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1972 og doktorsprófi í skordýrafræði frá Háskólanum í Lundi 1991. Erling liefur starfað við dýrafræðirannsóknir hjá Náttúrufræðistofnun íslands frá 1978. Gunnlaugur Pétursson (f. 1952) lauk B.S.-próft í eðlisfræói frá Háskóla Island 1975 og vélaverkfræðiprófi frá sama skóla 1978. Hann er verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddscn í Reykjavík og er áhugamaður um fuglafræði. Náttúrufræðingurinn 66 (3—4), bls. 161-179, 1997. skyldleiki er með þessum tveimur ættum. Skríkjur þykja standa fínkum (Fringill- idae) og tittlingum (Emberizidae) mun nær. Ekki ber öllum heimildum saman um ljölda tegunda í skríkjuætt en eins og oft vill verða eru deildar meiningar um skilgreiningar tegunda, t.d. hvar setja skal mörk milli tegundar og undirtegundar. Reyndar er viða meira ósamræmi en í þessu tilviki. Griscom og Sprunt (1957) telja 116 tegundir til ættarinnar. Clements (1991) tilgreinir sama ijölda en Sibley og Monroe (1990) hafa einni tegund færra. Hins vegar eru tegundir mun fleiri hjá Howard og Moore (1991) eða 125, en það er einkum vegna þess að þeir taka með 10 tegundir af ættkvíslinni Conirostrum og tegundina Nephelornis oneilli, sem hinir telja til Emberizidae. Sibley setur þær í Thraupini (Emberizinae) og býr auk þess til sérstaka undirætt (í fínkuætt) fyrir Peucedramus taeniatus, sem aðrir telja til skríkjuættar. Þeir Sibley og Monroe (1990) eru ekki að öllu leyti sömu skoðunar og aðrir um stöðu skríkjanna í flokkunarkerfínu. Þeir sameinuðu ýmsar ættir sem áður stóðu sjálfstæðar í eina stóra finkuætt (Fringill- idae). Þar höfnuðu skríkjurnar sem deild (tribus) í undirættinni Emberizinae. Aður hefur verið gerð mun nánari grein fyrir * Flækingsfuglar á Islandi. 13. grein: Náttúrufræði- stofnun íslands. 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.