Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 58
8. mynd. Krúnuskríkja (Dendroica coron- ata). Ljósm./photo J. Gavin/Cornell Lab. of Ornithology. Vestur-Indíum. Tegundinni er ekki skipt í undirtegundir. Daggarskríkja verpur í barrskógum, meðal annars þéttum greni- skógum. Hún lifír nær eingöngu á skor- dýrum og köngulóm, sem hún tínir af trjám eða veiðir á flugi. Hreiður eru í trjám, allt frá jörðu og upp i 2 m hæð. Daggarskríkja hefur þrisvar fundist á Grænlandi, haustið 1875, maí 1880 og október 1950 (Boertmann 1994). Robbins (1980) gaf henni mjög lágan líkindastuðul eða 1,33, enda hefur hún einungis sést einu sinni á Bretlandseyjum, á Scilly- eyjum út af Cornwall 27.-28. september 1981 (Rogers o.fl. 1982). Hér á landi hefur hún þó fundist tvisvar sinnum. 1. Bakki í A-Landeyjum, Rang, 29. september til 7. desember 1995. - GÞ & GP (1997). 2. Seltjöm við Njarðvík, Gull, 21.-23. október 1995.-GÞ&GP (1997). Báðir fuglamir em frá haustinu 1995, en það haust sáust reyndar óvenjumargir amerískir spörfuglar í Evrópu. Það vakti sérstaka athygli Breta á sínum tíma þegar daggarskríkjan sást þar, að sama haust sáust þar óvenjumargir græningjar (Vireo olivaceus), eða fimm fuglar (Rogers o.fl. 1982). Græningi er amerískur spörfugl og einna tíðastur þeirra í Evrópu. Sagan virðist hafa endurtekið sig haustið 1995, þegar daggarskríkjurnar sáust hér, en þá sáust hér einnig 5 græningjar, 10 á Bret- landseyjum og tveir annars staðar í Evrópu, sem er með því mesta sem sést hefur þar á einu hausti (GÞ & GP 1997, Rogers o.fl. 1996). Krúnuskríkja (Dendroica coronata) Af krúnuskríkju (8. mynd) eru tvær undirtegundir. Undirtegundin hooveri er vestlæg og verpur frá Yukon, Alberta og norðanverðri Bresku-Kólumbíu í Kanada og þaðan langt norður í Alaska. Undir- tegundin coronata er hins vegar líklegri til að berast austur yfír Atlantshaf, en hún verpur frá Alberta í vestri og austur eftir Kanada, allt norður undir 57. breiddar- gráðu, til Labrador og Nýfundnalands. Hún nær suður til norðanverðra ríkjanna Minnesota, Massachusetts, Pennsylvaníu og Maine. Vetrarheimkynnin em víðfeðm og ná allt frá Maine í norðri, vestur til Kansas og Missouri, suður Bandaríkin og Mið-Ameríku til Panama, Bermuda, Bahamaeyja og Jómfrúreyja. Engin önnur skríkja heldur sig eins norðarlega á veturna. Á sumrin er krúnuskríkja dæmi- gerður skógarfugl en hún hcldur sig einnig mjög gjarnan í porsrunnum (Myrica). Á veturna má sjá hana nær hvarvetna, einnig á opnu landi. Hún gerir sér hreiður í trjám, einkum barrtrjám, s.s. greni (Picea), sedmsviði (Cedrus) og þöll, allt upp í um 15 m hæð. Það er ekki að furða að krúnuskríkja, sem er mjög algeng tegund og norðlæg, skuli sjást nokkuð reglulega austan Atlantshafs. Kunnugt er um sex tilvik á Grænlandi, þar af fjögur frá síðustu öld. Af fímm dagsettum em tvö frá seinnihluta maí, eitt frá lokum júlí og tvö frá október (Boertmann 1994). Krúnuskríkja er næst- tíðasta skríkjutegundin á Bretlandseyjum en þar hafa sést 22 fuglar, sá fyrsti árið 1955 en síðast sást tegundin 1995. Reyndar trónir hún í efsta sæti margnefnds lista Robbins (1980) með stuðulinn 8,18. Krúnuskríkjur sjást einkum á haustin, en frá 5. október til 5. nóvember hafa sést alls 17 fuglar. Tvær hafa sést í maí (18. og 30.) og ein 4. janúar til 10. febrúar. Flestir fuglarnir sáust á SV-írlandi og SV- 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.