Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 60
18 á Scilly-eyjum út af Comwall. Tvær hafa sést á Hjaltlandi og ein á Fair Isle (Smith o.fl. 1969, 1971, Dymond o.fl. 1976, O’Sullivan o.fl. 1977, Rogers o.fl. 1978-1992, 1994-1996). Þá hefur ein rákaskríkja fundist á eynni Sark á Ermar- sundi, í okt./nóv. 1980 (Lewington o.fl. 1991) og ein í Frakklandi, 9.-15. október 1990 (Dubois o.fl. 1991). Alls hafa sjö rákaskríkjur sést á íslandi, allar nema ein á 8. áratugnum. 1. Heimaey (Brekkuhús), Vestm, 28. septem- ber 1972 (RM5584). Friðrik Jesson. 2. Reykjavik (Miðtún), 18. október 1974 (RM- 5585). Skarphéðinn Þórisson o.fl. 3. Reykjavík (Hvassaleiti), ca. 22.-24. október 1974 (RM5586). Ingólfúr Guðnason o.fl. 4. Kvísker í Öræfúm, A-Skaft, 3. nóvember 1974 (5 imm? RM5587). Hálfdán Bjöms- son. 5. Reykjavík (Laugateigur), 30.-31. október 1975 (d? imm RM6054). Skarphéðinn Þórisson o.fl. 6. Heimaey, Vestm, 23. október 1979 (RM- 6988). -GP&KHS (1980). 7. Seltjöm við Njarðvík, Gull, 7.-8. október 1995.-GÞ&GP (1997). Hérlendis sáust rákaskríkjumar á tíma- bilinu frá 28. september til 3. nóvember sem samræmist ágætlega reynslu Breta. Hins vegar hafa þær sjaldan sést um sömu mundir hér á landi og á Bretlandseyjum. Haustið 1975 sáust rákaskríkjur um svipað leyti á Bretlandi (19.-20. október á Scilly- eyjum) og hér (30.-31. október), og haustið 1995 sást ein hér (7.-8. október) og tvær á Bretlandseyjum (ein 27. október til 6. nóvember og önnur 29. október). Þó er ólíklegt að nokkur tengsl séu þar á milli þar sem stefnan til SV-Bretlands annars vegar og Islands hins vegar er gjörólík. Svo virðist sem loftstraumar beri ekki endilega fúgla til íslands og suðvestan- verðra Bretlandseyja samtímis, sbr. haust- ið 1974 þegar þrjár rákaskríkjur sáust á Islandi en engin á Bretlandseyjum, og aftur haustið 1976 er tíu sáust á Bretlands- eyjum en engin hér á landi. Þær sáust allar á suðvestanverðum eyjunum og hafa loft- straumar því ekki legið til íslands. Frekar mætti vænta sambands á milli komu fugla til íslands og eyjanna norðan Skotlands. Það er athyglisvert að fuglarnir þrír sem sáust hér haustið 1974 voru allir í görðum við heimili fuglaskoðara. Ekki er því óraunhæft að ætla að umtalsverður fjöldi rákaskríkja hafi þá borist til landsins. 10. mynd. Húmskríkja (Setophaga ruti- cilla). Ljósm. photo B. Dyer/Cornell Lab. of Omithology. Húmskríkja (Setophaga ruticilla) Húmskríkja (10. mynd) er ásamt ráka- skríkju og krúnuskríkju talin ein algeng- asta skríkjutegundin í N-Ameríku. Hún skiptist í tvær undirtegundir, trícolora sem er norðlæg og ruticilla sem er suðlæg. Reyndar mun vera mjög óljós útlitsmunur á þessum tveimur undirtegundum. Undir- tegundin tricolora er útbreidd stranda á milli í Kanada, frá Bresku-Kólumbíu austur um miðbik Ontario og Quebec til Nýfundnalands og norðurhluta Maine í Bandaríkjunum, og vestan megin suður Klettafjöllin allt til Utah. Undirtegundin ruticilla tekur við þar fyrir sunnan, allt suður til Texas og Alabama. Vetrarstöðvar þeirrar norðlægu eru frá Kaliforníuflóa suður til norðanverðrar S-Ameríku alll austur til Bresku-Guyana. Hin dvelur á svipuðum slóðum en einnig á eyjunum í Karíbahafi. A vorin kemur húmskríkja til Flórída í fyrstu viku maí en mánuði síðar til New York. A haustin hefst farflug þegar um miðjan júlí og um miðjan október hafa langflestir fuglamir yfírgefíð heimkynnin í 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.