Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 82

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 82
10. mynd. Mikið ummyndaður hraunlagastafli í Lónsöræfum. Miðja hvers hraunlags myndar brík en í gjallkarganum á milli virðast allar frumsteindir svo gott sem horfnar og ummyndunarsteindir komnar í staðinn. Vatn, sem er aðalhvatinn að ummyndun, á mun betri aðgang að berginu í blöðróttum gjallkarganum en í heilsteyptum miðhluta hraunlaganna og skýrir það dreifingu ummyndunarinnar. Græni liturinn á ummyndaða berginu bendir til þess að það sé auðugt af klóríti. Mynd: Stefán Amórsson. epídót. Seólítar eru yfírleitt nefndir geisla- steinar. Það er óheppilegt nafn þar sem aðeins sumar tegundir seólíta mynda geislalaga kristalknippi. Því er erlenda orðið seólíti notað hér með íslenskri stafsetningu. Af kvarssteindum eru til mörg afbrigði sem greinast að á formi og lit, svo sem kvars, jaspis og ametýst. Sjáist kristallar er talað um kvars, annars um kalsedón eða ópal. Kvarskristallar eru stundum nefndir bergkristall. Það orð er óþarft. Litur í kvarssteindum stafar af ýmsum aðskota- efnum. Ef kísilsteindir eru ókristallaðar nefnast þær með réttu ópal. Lengi var talið að kalsedón (glerhallur) væri samsafn ör- smárra kvarskristalla, þ.e.a.s. kristallað efni þótt ekki mætti greina kristallana með berum augum eða lúpu, ekki einu sinni í smásjá. Nýlegar rannsóknir benda til þess að kalsedón sé blanda tveggja kísilsteinda, kvars annars vegar og móganíts hins vegar 192 (Flörke o.fl. 1976; Sigurður R. Gíslason o.fl. 1993). Á íslandi hefur fundist alls 21 mis- munandi tegund seólíta, en aðeins 7 þeirra geta talist algengar, þ.e. heulandít, stilbít, skólesít, mesólít, tomsónít, kabasít og analsím. Ef kristallarnir eru smáir verða þeir ekki greindir nema með röntgen- endurkastsmælingum. Oft eru kristallar seólíta þó nógu stórir til að greina þá með lúpu eða berum augum. Slík greining byggist fyrst og fremst á lögun kristalla en einnig á lit og gljáa. Seólítum hefur verið skipt í þrjá flokka eftir lögun, í þráðlaga, plötulaga og kubbs- laga kristalla. Af 7 algengustu seólítunum tilheyra 3 þráðlaga flokknum (skólesít, mesólít og tomsónít), 2 plötulaga flokkn- um (heulandít og stilbít) og 2 þeim kubbslaga (kabasít og analsím). Efnasamsetning seólíta er sambærileg við efnasamsetningu feldspata. Báðir þessir »
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.