Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 86
14. mynd. Ummyndað ríólít (líparít) í Reykjadals- eldstöðinni í Dölum. í fersku brotsári sést oft urmull smárra kristalla af brennisteinskís. Oxun hans á yfirborði leiðir til myndunar ferríhýdroxíða sem gefa berginu ryðbrúnan lit. Mynd: Stefán Arnórsson. lítið ummyndað, þrátt fyrir háan hita. Svæðið liggur i miðju gosbeltinu. Þar er upp- hleðsla gosmyndana virk. Siðast gaus þarna fyrir um 2000 árum. Af þessu er Ijóst að svæðið á Nesjavöllum er jarð- fræðilega mun yngra en Hveragerði. Aldursmunurinn á svæðunum er talinn orsök munar á umfangi um myndunar. Frumsteindir basalts og basaltgler eyðast mishratt. Frumsteindirnar eru ólivín, pýroxen (ágít), plagíóklas og jámoxíð. Almenna reglan virðist vera sú að gler eyðist hraðast, þá ólivín, síðan pýr- 15. mynd. Háhitaummyndun í Esju (Ijósgrænn litur) séð frá Kringlumýrarbraut í Rcykjavík. Mynd: Stefán Arnórsson. svæði, Námaijall, Krafla og Öxarfjörður (12. mynd). Auk þess hefur verið boruð hola við jaðar háhitasvæðisins í Kerl- ingarfjöllum. Þar sem holur eru dýpri en 1000 m sýna mælingar að hiti er yfir 200°C. Til samanburðar skal nefna að á lághitasvæðum er hiti undir 150°C ofan 1000 m dýpis (Ingvar Birgir Friðleifsson 1979). Venja er að gera snið af þeim jarðlögum sem borholur á háhitasvæðum fara gegnum og kanna dreifingu ummyndunar- steinda og magn ummyndunar. Á þessum svæðum er umfang ummyndunar, þ.e. hversu stór hluti bergsins hefur breyst yfír í ummyndunar- steindir, mjög breytilegt. Umfang ummyndunar virðist fyrst og fremst háð berggerð og aldri kerfisins. I borholum í Hveragerði er ummyndun mikil, allar frumsteindir nánast horfnar. Hveragerði liggur við jaðar gosbeltisins. Berggrunnur í Hveragerði er 200-600 hundruð þúsund ára gamall (Kristján Sæmundsson, munnl. uppl.). Þar á sér ekki stað upphleðsla nú heldur rof. Á Ncsja- völlum er bergið i jarðhitakerfmu víða oxen og loks plagíóklas. Stundum virðist járnoxíð ekki ummyndast en í öðrum tilfellum eyðist það með ólivíni og pýroxeni. Á háhitasvæðum eins og Kröflu eru mó- bergsmyndanir algengar en þær eru að mestu úr basaltgleri og brotum af kristölluðu basalti. I þessum myndunum er glerið stundum algerlega ummyndað. Hins vegar eru þær basaltmyndanir sem að móberginu liggja að mestu ferskar. Hér ráða bæði gler og berggerð, þ.e. snerti- flöturinn milli vatns og bergs, mestu um 196
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.