Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 86
14. mynd. Ummyndað ríólít (líparít) í Reykjadals-
eldstöðinni í Dölum. í fersku brotsári sést oft urmull
smárra kristalla af brennisteinskís. Oxun hans á
yfirborði leiðir til myndunar ferríhýdroxíða sem gefa
berginu ryðbrúnan lit. Mynd: Stefán Arnórsson.
lítið ummyndað, þrátt fyrir
háan hita. Svæðið liggur i
miðju gosbeltinu. Þar er upp-
hleðsla gosmyndana virk.
Siðast gaus þarna fyrir um
2000 árum. Af þessu er Ijóst að
svæðið á Nesjavöllum er jarð-
fræðilega mun yngra en
Hveragerði. Aldursmunurinn á
svæðunum er talinn orsök
munar á umfangi um
myndunar.
Frumsteindir basalts og
basaltgler eyðast mishratt.
Frumsteindirnar eru ólivín,
pýroxen (ágít), plagíóklas og
jámoxíð. Almenna reglan
virðist vera sú að gler eyðist
hraðast, þá ólivín, síðan pýr-
15. mynd. Háhitaummyndun í Esju (Ijósgrænn litur) séð
frá Kringlumýrarbraut í Rcykjavík. Mynd: Stefán
Arnórsson.
svæði, Námaijall, Krafla og
Öxarfjörður (12. mynd). Auk
þess hefur verið boruð hola við
jaðar háhitasvæðisins í Kerl-
ingarfjöllum. Þar sem holur eru
dýpri en 1000 m sýna
mælingar að hiti er yfir 200°C.
Til samanburðar skal nefna að
á lághitasvæðum er hiti undir
150°C ofan 1000 m dýpis
(Ingvar Birgir Friðleifsson
1979). Venja er að gera snið af
þeim jarðlögum sem borholur á
háhitasvæðum fara gegnum og
kanna dreifingu ummyndunar-
steinda og magn ummyndunar.
Á þessum svæðum er umfang
ummyndunar, þ.e. hversu stór hluti
bergsins hefur breyst yfír í ummyndunar-
steindir, mjög breytilegt. Umfang
ummyndunar virðist fyrst og fremst háð
berggerð og aldri kerfisins.
I borholum í Hveragerði er ummyndun
mikil, allar frumsteindir nánast horfnar.
Hveragerði liggur við jaðar gosbeltisins.
Berggrunnur í Hveragerði er 200-600
hundruð þúsund ára gamall (Kristján
Sæmundsson, munnl. uppl.). Þar á sér ekki
stað upphleðsla nú heldur rof. Á Ncsja-
völlum er bergið i jarðhitakerfmu víða
oxen og loks plagíóklas. Stundum virðist
járnoxíð ekki ummyndast en í öðrum
tilfellum eyðist það með ólivíni og
pýroxeni.
Á háhitasvæðum eins og Kröflu eru mó-
bergsmyndanir algengar en þær eru að
mestu úr basaltgleri og brotum af
kristölluðu basalti. I þessum myndunum er
glerið stundum algerlega ummyndað. Hins
vegar eru þær basaltmyndanir sem að
móberginu liggja að mestu ferskar. Hér
ráða bæði gler og berggerð, þ.e. snerti-
flöturinn milli vatns og bergs, mestu um
196