Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 87

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 87
16. mynd. Útbreiðsla epídóts í hinu forna háhitasvæði í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Epídót myndast ekki nema hiti sé yfír 230°C. Áberandi er hversu mjög útbreiðsla epídótsins tengist innskotum á svæðinu. Ekki er ólíklegt að innskotin séu útbreiddari neðanjarðar þannig að útbreiðsla epídótsins afmarki háhitaummyndað berg sem liggur yfír stórum innskotamassa. Byggt á Annells (1969). magn ummyndunar, en ekki að móbergið sé lekara en basaltið eins og stundum hefur verið ranglega ályktað. Athuganir á ummyndun á virkum háhita- svæðum sýna yfirleitt reglulega lag- skiptingu ummyndunarsteinda með dýpi. Með ítarlegum samanburði á mældum hita í borholum og dreifingu ummyndunar- steinda sýndi Hrefna Kristmannsdóttir (1979) fram á að margar þeirra myndast aðeins á ákveðnu hitabili. Þegar tekist hafði að tengja myndun ákveðinna um- myndunarsteinda við tiltekin hitabil mátti snúa dæminu við og meta hita í jarðhita- kerfúm út frá dreifíngu þessara steinda. Þetta hefúr gildi þegar rennsli milli æða í borholum eða suða koma í veg fýrir að bcinar hitamælingar í holum veiti vitneskju um hita á mismunandi dýpi. Eins segja ummyndun- arsteindimar til um hitasögu jarðhitakerfa, hvort þau séu að hitna eða kólna. Á 13. mynd er sýnd dreifing ummynd- unarsteinda í borholu 15 á Nesjavöllum ásamt mældum hita og berghita áætluðum út frá dreifingu þessara steinda. Hér er sam- ræmi allgott milli mælds hita og berghita. Stundum er þetta samræmi ekki svona gott, ýmist vegna þess að ummyndunarsteindimar mynduðust þegar hitaástand í jarðhitakerfmu var annað en nú ríkir eða vegna suðu eða streymis milli æða. Á sumum háhitasvæðum, t.d. Nesja- völlum og Kröflu, eru ummyndunarbeltin kúpt. Efri mörk þeirra liggja á minnstu dýpi á tilteknum hluta svæðanna en svo dýpkar á þau til allra átta. Þessi dreifing, sem endurspeglar hitaástandið, veitir einnig vitneskju um stærð og lögun jarð- hitakerfanna. Nálægt jöðrum þeirra dýpkar snarlega á efri mörk ummyndunar- beltanna. Athugun á dreifingu ummynd- unarsteinda er því gagnleg til að meta stærð jarðhitasvæða og staðsetja holur sem boraðar cru eftir vatni eða gufu. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.