Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 96

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 96
Skýrsla um hið íslenska NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG FYRIR ÁRIÐ 1995 Samkvæmt lögum Hins íslenska nátt- úrufræðifélags skal formaður félagsins birta skýrslu um starfsemi þess í Nátt- úrufræðingnum árlega. M FÉLAGAR í árslok voru félagar og áskrifendur að Nátt- úrufræðingnum 1575 og hafði fjölgað um 15 á árinu. Hefur þá ljölgað í félaginu tvö ár í röð, þó lítið sé, eftir stöðuga fækkun 1988- 1993. Heiðursfélagar voru 10, kjörfélagar 6, en Magnús Árnason var kjörinn kjörfélagi á aðalfundi 1995. Ævifélagar voru 15 og hafði fækkað um 1. Almennir félagar innanlands voru 1200, skólafélagar 115, félagar og stofn- anir erlendis 67 en stofnanir innanlands 139. Alls létust 13 félagsmenn á árinu, 17 voru strikaðir út af félagaskrá vegna vanskila, og hafa ekki verið færri um árabil, 39 gengu úr félaginu en 84 gengu í það, þar af 26 á svokölluðum skóla- eða ungmennakjörum. ■ STjÓRN OG STARFSMENN Á aöalfundi HÍN, 11. febrúar 1995, voru frá- farandi stjórnarmenn endurkjömir. Stjóm félagsins var 1995 skipuð sem hér segir: Formaður Freysteinn Sigurðsson, varafor- Freysteinn Sigurðsson (f. 1941) lauk Diplomprófi í jarðfræði frá Háskólanum í Kiel í Þýskalandi árið 1974. Freystcinn hefur starfað hjá Orkustofnun æ síðan, einkum viö grunnvatnsrannsóknir, neyslu- vatnsrannsóknir og jarðfræðikortagcrð. Hann hefur verið formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags frá 1990. FREYSTEINN SIGURÐSSON maður Hreggviður Norðdahl, ritari Þóra Elín Guðjónsdóttir, gjaldkeri Ingólfur Einarsson, meðstjómandi Sigurður S. Snorrason. Vara- menn í stjórn vom Helgi Guðmundsson og Hilmar J. Malmquist, sem var kosinn í stað Guðmundar Halldórssonar er ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Endurskoðendur vom Sveinn Ólafsson og Tómas Einarsson, sem var kosinn i stað Magnúsar Árnasonar er ekki gaf kost á sér til endurkjörs eftir langan starfstíma sem endurskoðandi. Varaendur- skoðandi var Kristinn Einarsson, sem var kosinn í stað Ólafs Jónssonar sem lést nokkm fyrir aðalfund. Fulltrúi í Dýravemdarráði, tilnefndur af HÍN, var Sigurður H. Richter. Fulltrúar HÍN á aðalfundi samtakanna Landvemdar vom Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sig- bjamarson. Framkvæmdastjóri HÍN var Guttormur Sigbjarnarson, útbreiðslustjóri Erling Ólafs- son og ritstjóri Náttúrufræðingsins Sigmund- ur Einarsson. Framkvæmdastjóri sá um skrif- stofuhald og daglegan rekstur félagsins, ýmisleg erindi þess, undirbúning stjómar- funda, ritstjórn og útgáfu félagsbréfs, undir- búning og framkvæmd fræðslufunda og fræðsluferða. Skrifstofa félagsins að Hlemmi 3 (hjá Náttúmfræðistofnun íslands, Reykja- víkursetri) var opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9-12 flestar vikur ársins. Útbreiðslustjóri sá um félagatal, útsendingu Náttúmfræðingsins og félagsbréfa, innheimtu félagsgjalda og skyld erindi. Stjórnarfundir vom 7 á milli aðalfunda. Geftn voru út 6 félagsbréf á árinu. Stjórn HÍN sendi rúmlega 60 manns jólakort, eins og gert hefur verið undanfarin ár, þeim sem félagið átti gott upp að inna á árinu. 206
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.