Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 99

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 99
■ FRÆÐSLUFUNDIR Haldnir voru 7 hefðbundnir fræðslufundir á árinu. Voru fundimir haldnir síðasta mánu- dag hvers mánaðar, kl. 20:30, og hefur sú hefð verið á um sjö áratuga skeið. Einn fúnd- ur var haldinn fyrirvaralítið í júlí (í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðarins) og annar í nóvember í samvinnu við Vináttu- félag íslands og Kanada. Fundimir voru allir haldnir í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, nema fyrmefndur fundur í nóv- ember, sem haldinn var í Norræna húsinu. Fyrirlesarar og erindi vom sem hér segir: 30. janúar: Ólafur K. Nielsen, fuglafræð- ingur: Um fálka og rjúpur. Fundinn sóttu 109 manns. 27. febrúar: Ámi Hjartarson, jarðfræðingur: Á Hekluslóðum. Fundinn sóttu 103 manns. 27. mars: Sigurður H. Magnússon, gróður- vistfræðingur: Landnám plantna á rof- svæðum. Fundinn sóttu 73 manns. 24. apríl: Freysteinn Sigurðsson, jarðfræð- ingur, og Guttormur Sigbjamarson, jarð- fræðingur: Hamfarahlaupsfarvegir og vatnafar við Jökulsá á Fjöllum. Fundinn sóttu 98 manns. 29. maí: Trausti Jónsson, veðurfræðingur, og Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur: Hlýnun af völdum vaxandi gróður- húsaáhrifa. Fundinn sóttu 52 manns. 3. júlí: Alicia Warren, líffræðingur frá Nýja-Sjálandi: Áhrif Russell-lúpínu á gróðurfar og dýralíf á Nýja-Sjálandi. Fundinn sóttu 22 manns. 30. oklóber: Jón Jónsson, jarðfræðingur: Eldgosið við Leiðólfsfell. Fundinn sóttu 75 manns. 15. nóvember: í samvinnu við Vináttufélag íslands og Kanada (í Norræna húsinu): Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, og Þór Jakobsson, veðurfræðingur: Vín- landsferðir og veðurfar. Fundinn sóttu 68 manns. 27. nóvember: Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur: Loðnan og hlutverk hennar í fæðukeðju norðlægra hafsvæða. Fundinn sóttu 38 manns. Fundirnir vom kynntir í dagskrám dag- blaða og útvarps og kann HIN fjölmiðlum þessum hinar bestu þakkir fyrir. Hreggviður Norðdahl og umboðsmenn félagsins á nátt- úmfræðilegum vinnustöðum og framhalds- skólum á höfuðborgarsvæðinu sáu um aug- lýsingar á þeim stöðum með vegg- eða töflu- blöðum. Er Háskóla íslands þakkað fyrir greið afnot af fyrirlestrasalnum í Odda og húsráðendum þar fyrir einkar greiða og trausta þjónustu við undirbúning funda. ■ FERÐIROG NÁMSKEIÐ Farnar vom 7 fræðslu- og náttúmskoðunar- ferðir á sumrinu 1995, þar af 4 í samvinnu við Ferðafélag Islands, en 2 ferðir, sem fyrir- hugaðar vom í samvinnu við Ferðafélagið, féllu niður vegna ónógrar þátttöku. Önnur átti að vera 4.-13. ágúst um miðhálendið og Norðausturland, en hin 1.-3. september á Kötluslóðir. Samvinnan við Ferðafélagið hófst 1994 og hefur reynslan af henni verið mjög góð. Þátttaka í ferðunum var svipuð og árið áður. Má það kallast gott í ljósi harðnandi samkeppni og almennt minni þátttöku í innanlandsferðum. Hins vegar hefði þátttaka mátt vera meiri, því að það var nær einróma álit þátttakenda í ferðum sumarsins að þær hefðu tekist sérlega vel og verið í senn einkar fróðlegar og skemmtilegar. Gjaldi fyrir ferð- imar er stillt mjög í hóf, svo að þær munu vera með ódýrustu ferðum sem völ er á hér- lendis. Guðmundur Jónasson hf. hefur séð um akstur og flutning og hefur umhyggja fyrirtækisins og einstök lipurð og lagni bíl- stjóranna verið veigamikill þáttur í því að gera þessar ferðir ánægjulegar. Leiðsögu- menn hafa að vanda undirbúið ferðimar vel og skýrt fúrður náttúmnnar á ljósan og auð- sæjan hátt, auk ýmissa upplýsinga um land, lýð og þjóðháttu. Kann félagið þeim hinar bestu þakkir, því að allt er þetta unnið í sjálf- boðavinnu. Móttökur og fyrirgreiðsla hefur einnig verið með ágætum á gisti- og áfanga- stöðum og kann HÍN hlutaðeigandi bestu þakkir. Fuglaskoðun á suðurnesjum Fuglaskoðunarferð var farin 13. maí í sam- starfi við Ferðafélag Islands, sem sá um fararstjórn og ferðarundirbúning. Farið var á helstu dvalarstaði farfugla og sjófugla á þess- 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.