Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 24
106 -
105 -
I04 -
CJI
o
£
3
Æ>
3
•4—
w
k.
o
-x.
Q>
I0'2 -
I0'3 -
io-4 -
I0-5 -
I03 -
I02 -
10' -
I
10-' -
I -•— Ung hraun (Sigalda, Svartsengi )
I — Grógrýti ( Keflavik)
• —— Hraun þéttuð af framburði (Búðarhóls)
. „___,-Holur H.R. á Svðri FJeykjum
| ^ Holur H.R. við Elliðaar
^Holur H.R við Lougaveg
Gufuholur a háhitasvœðum
Bestu holur H. A. i Eyjafirði
Holur H.A.B I Baejarsveit
Lélegar holur H A. (Grisará, Reykhús)
..péttar " holur i blágrýtismyndun
(austasta hola á Laugalandi Eyjaf
hola Hvals h/f i Hvalfirði).
Ösprungið þétt berg
81010010
4. mynd. Lekt ! bergi. Af myndinni má glöggva sig á lekt i mismunandi bergmyndunum
borið saman við misjafnlega grófkornótt molaberg. Sjá má, að lekt i góðum holunt i Eyjafirði
er 10 sinnum betri en i lélegum holum á sama svæði, en hundrað sinnum lakari en í
vinnsluholum Hitaveitu Reykjavíkur. Skammstafanir Jtýða: H. R., Hitaveita Reykjavikur.
H. A., Hitaveita Akureyrar. H. A. B., Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar. Myndin er byggð
á gögnum frá Snorra P. Kjaran, Gisla K. Halldórssyni og Þorsteini I horsteinssyni. —
Permeabilily coefficient measured in drillholes in production fields in various geological formations in
Iceland compared with values typical for sedimentary formations (clay, siltstone, sandstone and gravel).
Productive wells in Eyjafjordur (H. A.) have apparently ten limes higher permeability than dry holes in the
same fields whereas the permeability is higher by a factor of WO m the produchon fields of the Reykjavík
Municipal Heating Service (H. R.). Based on data from Snorri Páll Kjaran, Gísli K. Halldórsson and
Þorsleinn Thorsteinsson.
vægisástand í varmaflæðinu, þ. e. á
ákveðnu dýpi undir yfirborði helst sama
hitastig þrátt fyrir gliðnun, sig og upp-
hleðslu gosmyndana.
í rofnum bergstafla sést, að holufyll-
ing byrjar nokkur hundruð metrum
undir því, sem eitt sinn var endanlegt
yfirborð hans. Gera má ráð fyrir álíka
þykkum bunka af hriplekum berglögum
næst yfirborði í virku gliðnunarbelt-
unum. Þar undir fer fyrst að gæta
hækkandi hita, sem síðan leiðir til um-
myndunar og holufyllingar. Berglög,
sem fergjast og síga verða á endanum
fyrir þessum hitaáhrifum og tapa við
það mestu af upphaflegri lekt.
Við ummyndun breytast frum-
steindir bergsins í aðrar léttari, sem
flestar innihalda vatn, svo sem leir, zeó-
líta og ópal. Ferskt basalt með eðlis-
166