Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 150
eigum þegar allmarga vel menntaða
menn á þessu fræðisviði og megum því
vænta örra framfara í umfangsmiklum
líkanreikningum á næstu árum. Hætt er
við að þau dæmi, sem við höfum reikn-
að hér, þyki þá fátækleg en meiru varðar
sá skilningur, sem þau veita okkur á
uppruna og eðli jarðhitans. Reiknitækni
dugir þó skammt, ef hún byggir ekki á
réttum forsendum. Við urðum að giska
á ýmsa eðliseiginleika bergs og mjög lít-
ið er til af gögnum um þrýsting í jarð-
hitakerfum og varmatap þeirra. Án
slíkra gagna verður grunnur reikninga
ætíð ótraustur.
HEIMILDIR
Árnason, Bragi. 1976. Ground water systems
in Iceland traced by deuterium. „Rit“
Soc. Sci. Islandica 42: 236 pp.
— 1977. Hydrothermal systems in Iceland
traced by deuterium. Geothermics. 5:
125—151.
— 1978. Rennsli vatns um berggrunn Is-
lands. Uppruni hvera og linda. Fylgirit
Árbókar Háskóla Islands 1973—1976.
Rvk., 37 bls.
Björnsson, Helgi. 1974. Explanation of jökul-
hlaups from Grímsvötn, Vatnajökull,
Iceland. Jökull. 24: 1—24.
— Sveinbjörn Björnsson & Þorbjörn Sigurgeirsson.
1980. Geothermal effects of water pene-
trating into hot rock boundaries of
magma bodies. Geothermal Resources
Council, Trans. 4: 13—15.
Björnsson, Axel. 1980. Jarðhitarannsóknir á
lághitasvæðum i grennd við Akureyri.
Náttúrufræðingurinn. 50: 314 — 332.
Böðvarsson, Gunnar. 1951. Skýrsla um rann-
sóknir á jarðhita í Hengli, Hveragerði og
nágrenni, árin 1947—1949. Fyrri hluti,
Tímarit V.F.l. 36: 1—48.
— 1954. Terrestrial heat balance in Iceland.
Tímarit V.F.l. 39: 69—76.
— 1956. Natural heat in Iceland. Paper 197
K/8 5th World Power Conf., Vienna.
— 1961. Physical characteristics of natural
heat resources in Iceland. Jökull. 11:
29—38.
Donaldson, /. G. 1968. The flow of steam
water mixtures through permeable beds:
A simple simulation of natural undis-
turbed hydrothermal region. New
Zealand J. of Sci. 11: 3 — 23.
Einarsson, Trausti. 1938. Nokkur almenn orð
uin jarðhita. Tímarit V.F.l. 23: 57 — 60
— 1942. Ober das Wesen der heissen Qnel-
len Islands. „Rit“ Soc. Sci. Islandica 26:
91 pp.
— 1950. Um orsakir jarðhitans. Tímarit
V.F.l. 51: 23-32(1966).
Elíasson, Jónas. 1973. Convective ground
waterflow. Technical Univ. of Denmark,
Institute of Hydrodynamics and
Hydraulic Engineering, Series Paper:
107 pp.
Ellis, A.J. & W. A.J. Mahon. 1977. Chemis-
try and Geothermal Systems. Academic
Press, New York, 392 pp.
Friðleifsson, Ingvar Birgir. 1975. Lithology and
structure of geothermal reservoir rocks in
Iceland. Second UN Geothermal
Symposium Proceedings: 371—376.
James, R. 1968. Wairakei and Lardarello:
Geothermal power systems compared.
New Zealand J. of Sci. 11: 706—719.
McNitt, J. R. 1977. Origin of steam in
geothermal reservoirs. Paper SPE 6764,
Denver, Society of Petroleum Engineers.
Pálmason, Guðmundur. 1967. On heat flow in
Iceland in relation to the Mid-Atlantic
ridge. „Rit“ Soc. Sci. Islandica 38:
111 — 127.
— 1971. Crustal structure of Iceland from
explosion seismology. „Rit“ Soc. Sci.
Islandica 40: 187 pp.
— 1973. Kinematics and heat flow in a vol-
canic rift zone, with application to Ice-
land. Geophys. I. R. Astr. Soc. 33:
451—481.
— & Kristján Sœmundsson. 1979. Summary of
conductive heat flow in Iceland. 1: Ter-
restrial Heat Flow in Europe (V. Cermák
and L. Rybach, eds.) Springer Verlag
Berlin Heidelberg: 218—220.
Sigurðsson, Helgi. 1937. Umræður um Hita-
292