Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 129

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 129
Sveinbjörn Björnsson: Jarðhiti, grunnvatn og varmi UPPRUNI JARÐHITANS I ritgerð um eðli jarðhita á Islandi komst Trausti Einarsson (1942) að þeirri niðurstöðu, að „alkaliskur jarð- hiti“ sem við nú nefnum lághita, vaeri þannig til kominn, að regnvatn rynni sem almennur grunnvatnsstraumur frá hálendi til láglendis. Hluti þessa straums næði miklu dýpi og hitnaði af almennum hita jarölaganna, sem hann færi um. Vatnið leysti upp nokkuð af efnum bergsins og leitaði til yfirborðs á láglendi, einkum eftir djúpum sprung- um eða berggöngum. Síðari rannsóknir hafa staðfest þessa skýringu á uppruna lághitans. Má þar sérstaklega nefna mælingar Braga Árnasonar (1976, 1978) á tvívetni í hveravatni. Sam- kvæmt þeim má yfirleitt rekja vatnið til úrkomusvæða á hálendinu (1. mynd). Vatnið streymir almennt þvert á hæð- arlínur lands í átt til strandar. Frávik verða þó vegna óreglu í lekt bergsins. Bergið er iagskipt og lekt oftast best á lagamótum og í grófum millilögum. Ef bergstaflinn hallast, á vatnið greiðasta leið í strikstefnu berglaganna. Gangar og brotfletir misgengja veita vatni þvert á berglög. Þessum atriðum er nánar lýst í grein Kristjáns Sæmundssonar og Ingvars Birgis Friðleifssonar (1980) í þessu hefti. Enda þótt þessi mynd af eðli lághit- ans sé orðin vel þekkt og almennt við- tekin, er mörgum spurningum enn ósvarað. Hver skyldi vera aldur hvera- vatnsins? Hve mikið er rennslið og hvert fer jrað vatn, sem ekki skilar sér í hver- um og lindum? Nægir almennur varmastraumur til að hita vatnið? Hvað ræður uppstreymi vatnsins á hvera- svæðum? Getur vatnið myndað hring- rás á uppstreymissvæðum? Getum við skýrt háhita á sama hátt og lághita? Hvað gerist ef vatnið fer að sjóða í berginu? Eru háhitasvæðin varmanám- ur eða sífellt endurnýjaður varmi? Til þess að svara þessum spurningum þarf reikninga, sem byggja á frumatrið- um grunnvatnsfræði og varmaflutnings. Trausti Einarsson (1938, 1942 og 1950), Gunnar Böðvarsson (1951, 1954, 1956 og 1961), Guðmundur Pálmason (1967, 1971 og 1973) og Bragi Árnason (1976, 1977) hafa glímt við mörg þessara at- riða. Við munum drepa á suraar niður- stöður þeirra og bæta nokkru við í ljósi nýrri þekkingar. Þrátt fyrir umfangs- miklar jarðhitarannsóknir á undan- förnum árum vantar þó enn mikið á heilsteypta mynd og greinin mun bera jtess merki. FRUMATRIÐI GRUNN- VATNSFRÆÐI Vatnsþiýstingur í flestu bergi eru holrými og glufur fyllt með vatni skammt undir yfirborði Náttúrufræöingurinn, 50 (3—4), 1980 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.