Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 179

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 179
ingar og brot jarðlagastafla ásamt hæð- ar- og hallabreytingum, sem oft verða, er einu nafni kallað höggun. Hana verður að hafa í huga við jarðhitaleit og rann- sóknir jarðhitasvæða á blágrýtissvæðum landsins. Jarðfræðikortlagning á Mið- norðurlandi með öflun heits vatns í huga beindist því einkum að því að kanna höggun jarðlaga. Hraunlög á Miðnorðurlandi í grennd við Akureyri má greina í tvær syrpur. Hafa þær verið nefndar Eyjafjarðar- basalt og Kinnarfjallabasalt. Eyjafjarð- arbasaltið er eldra og gengur undir hið síðarnefnda í Fnjóskadal. Halli jarðlaga við norðanverðan Eyjafjörð er um 5° til suðurs en sunnan við Akureyri er hali- inn meira til suðausturs. Austan í Vaðlaheiðinni breytist halli jarðlaga og verður austlægur og er allt að 20° þar sem Eyjafjarðarbasaltið stingur sér undir Kinnarfjallalögin. Ekki er unnt að skoða ganga við Eyjafjörð nema í árfarvegum og giljum þveráa Eyjafjarðarár svo og á einstaka stað í fjallshlíðum. Á öðrum stöðum er berggrunnurinn hulinn jarðvegi og lausum yfirborðslögum. Athugun hefur leitt í ljós að gangar eru allmargir og nema þeir um 5 — 7% af heildarrúmmáli bergsins. Við Ytri-Þverá, Glerá og í Ytra-Gili er ríkjandi gangastefna um 10° til austurs frá réttvísandi norðri (N10°A). Gangar með þessa stefnu eru einnig algengir innar í dalnum. Enn- fremur hafa margir gangar með vest- læga stefnu, um N10—20°V, fundist við Hrafnagil og Laugaland. Þegar enn sunnar kemur, í Þverá syðri, virðist norðlæg stefna vera einna algengust. Einstakir gangar hafa stefnu verulega frábrugðna þessu, eða allt upp í 40° til austurs eða vesturs frá norðri. Dæmi um það er gangur eftir Glerárgili og gangur í Ytra-Gili. Gangahalli við Eyjafjörð er yfirleitt um 5 — 6° til vesturs frá lóðlínu og standa þeir því nokkurn veginn horn- réttir á jarðlögin. Þykkt þeirra er mis- munandi. Algengastir eru gangar um 1—3 m á þykkt en allt að 10 m þykkir gangar hafa fundist á þessum slóðum. Misgengi sjást vart í grennd við jarð- hitasvæðið um miðbik Eyjafjarðar enda sést á fáum stöðum í berggrunninn. Aftur á móti sjást stór misgengi, sem háfa stefnu N 10°A, í fjöllunum suður af Akureyri og í utanverðri Vaðlaheiði. í Fnjóskadal er mikið misgengjabelti, sem hefur sömu stefnu og liggur það um Reyki og Stóru-Tjarnir í Ljósavatns- skarði. Á 1. mynd eru sýndir helstu drættir jarðfræði þessa svæðis. Jarðhiti — rennslisleiðir heita vatnsins Jarðhiti er allvíða í grennd við Akur- eyri. Heitustu og vatnsmestu laugarnar eru á svæði sunnan Akureyrar, sem af- markast nokkurn veginn af Ytri-Tjörn- um og Grýtu austanmegin í dalnum og af Hrafnagili og Kristnesi að vestan. Ekki er til eitt nafn á þessu jarðhita- svæði en oft hefur verið talað um jarð- hitasvæðið um miðbik Eyjafjarðar eða einfaldlega Eyjafjarðarsvæði og verður það gert hér til hagræðingar. Lftan þessa svæðis er víða jarðhita að finna bæði sunnar og utar í dalnum, en rennsli er þar yfirleitt minna og hitastig lægra. Á 1. mynd eru sýndir jarðhitastaðir í grennd við Akureyri. Laugarnar virðast langvíðast vera tengdar berggöngum. Vætlar heita vatnið gjarnan upp með þykkum grófkenndum göngum. Víða má sjá tengsl jarðhita við skurðpunkt 321 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.