Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 176

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 176
fyrstu hola á jarðhitasvæði og saman- burð borholurannsókna við forrann- sóknir vakna gjarnan ýmsar spurningar, sem unnt væri að svara með frekari for- rannsóknum. Verður þá að halda for- rannsóknum áfram og vinna þær sam- hliða borunum, þannig að þessir þættir geti gripið hvor inn í annan. Á þessu stigi þarf einnig að leysa vinnslutækni- leg vandamál eins og útfellingar og tæringu sé hætta á slíku við not heita vatnsins. 4. Mat á vinnslugetu jarðhitasvœðis Undir þennan lið falla fyrst og fremst rennslis- og þrýstingsmælingar í bor- holum. Með því að mæla þessa þætti er reynt að fá upplýsingar um afköst ein- stakra hola. Einnig er stefnt að því að finna afkastagetu alls jarðhitasvæðisins með langtímaathugunum á rennsli þrýstingi eða vatnsstöðu allra hola svo og lauga og hvera, sem telja má til sama jarðhitakerfis og holurnar eru boraðar í. Oft er unnt að fá haldgóðar upplýsingar um þessi mál eftir nokkrar vikur en stundum getur þurft mælingar mánuð- um saman áður en endanlega liggur ljóst fyrir hve miklu vatni má ná úr jarðhitakerfinu. Á þessum niðurstöðum byggjast síðan ákvarðanir um stærð og hönnun á virkjun, þ. e. hitaveitu, þurrkstöð, fiskiræktarstöð eða öðru því mannvirki er stefnt er að. 5. Hönnun virkjunar, gerð útboðsgagna Þetta er lokaþáttur jarðhitarann- sóknarinnar og síðasta skrefið, sem stíga verður áður en framkvæmdir við fyrir- hugaða virkjun geta hafist. Þessi jráttur er að litlu leyti í höndum jarðhitasér- fræðinga og verður því ekki fjölyrt um hann frekar hér. Nokkuð hefur skort á, að þeir sem við jarðhitarannsóknir og nýtingu jarð- varma starfa, hafi gert sér grein fyrir þeim stíganda, þrep af þrepi, sem verður að vera í jarðhitarannsóknum til þess að unnt sé að taka réttar ákvarðanir hverju sinni. Ofangreinda þætti verður að vinna í réttri röð og áætla verður nægj- anlega langan tíma í hvern Jjeirra. Þeg- ar rannsóknir eru hafnar getur verið álitamál á hvern þáttinn leggja beri mesta áherslu á hverjum tíma. Vegna skorts á þjálfuðum jarðhitasérfræðing- um, er stundum ekki unnt að sinna öll- um þeim rannsóknum, er hjálpað geta við vatnsöflun og verður því að velja og hafna. Eitt aðalmarkmið rannsóknanna hlýtur að vera að gera vatnsöflun með borunum eins örugga og ódýra og mögulegt er. Ef farin er öruggasta leiðin getur það kostað margháttaðar rann- sóknir, sem taka mjög langan tíma. Af hagkvæmnisástæðum hlýtur einnig að vera stefnt að því að afla nægjanlegs vatns á sem skemmstum tíma. Þessi tvö sjónarmið togast á við allar ákvarðana- tökur og verður því að velja einhverja millileið, þar sem atriði eins og umfang rannsókna, tímalengd og kostnaður eru vegin og metin. AÐDRAGANDI AÐ HITAVEITU Á AKUREYRI Tilraunir til þess að nýta jarðvarma til hitunar húsa á Akureyri eiga sér nokkuð langa sögu. Þær hófust árið 1930 með borun í Glerárgili, en síðan var lögð leiðsla frá laugunum í Glerár- gili að sundlaug bæjarins. Um svipað leyti var farið að bora eftir heitu vatni i grennd við Kristnes. Jarðhitaleit var 318
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.