Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 163

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 163
efnamengun. Þá hefur komiö fram að mikil vatnstaka úr háhitasvæðum getur valdið breytingum á náttúrulegum jarðhita. Að auki hefur komið fram að mikil vatnstaka getur hugsanlega valdið landsigi og breytingum á jarðskjálfta- virkni háhitasvæða. Um þetta atriði er þó lítið vitað ennþá. Ein er sú leið sem getur dregið úr eða jafnvel útilokað of- angreind umhverfisáhrif, en það er nið- urdæling á frárennslisvatni. 1 niðurdæl- ingu er frárennslisvatn orkuvera látið renna niður í jarðhitakerfið um borhol- ur. Þótt talað sé urn niðurdælingu þarf ekki endilega að dæla vatninu niður, því i flestum tilvikum ætti það að renna sjálfkrafa. Niðurdæling hefur ekki enn verið reynd hér á landi, en víða erlendis hefur hún verið prófuð hin síðari ár. Árangur af niðurdælingu hefur víðast hvar verið góöur, en svo virðist sem út- fellingar kísils geti valdið erfiðleikum. Vandasamt er að ákveða hvar eigi að hleypa köldu frárennslisvatni niður í heitt jarðhitakerfi. I því sambandi er aðallega rætt um staðsetningu og dýpi niðurdælingarhola. Það er spurning hvort slíkar holur eigi að vera innan (nærri miðju eða jaðri) eða utan jarð- hitasvæðis og hvort þær eigi að vera djúpar eða grunnar. Sú takmarkaða reynsla sem komin er á niðurdælingu erlendis bendir til þess að niðurdæling- arholur beri að staðsetja innan jarð- hitasvæðis. Enn er það álitamál hvort þær eigi að vera djúpar eða grunnar. Umhverfisk'ónnun Við ákvarðanatöku um virkjun eða hagnýtingu jarðhitasvæða þurfa að liggja fyrir upplýsingar um hugsanleg áhrif nýtingarinnar á umhverfið. I þess- ari grein hefur verið stiklað á helstu at- riðum er varða umhverfisáhrif nýtingar jarðhita. Þar með er ekki ságt að slík áhrif geti oröiö á öllum jarðhitasvæðum við vinnslu, né að þau verði alls staðar hin sömu. Því ráða aðstæður á hverjum stað hvað mestu um. I því sambandi má benda á jarðhitasvæðin á utanverðum Reykjanesskaga annars vegar og Heng- ilssvæðið hins vegar. Nátlúrufar þeirra er ákaflega ólíkt og þar við bætist að jarðsjór kemur úr svæðunum á Reykja- nesskaga. Hengilssvæðið er jafnframt rnikið útivistarsvæði og liggur hluti þess að Þingvallavatni. Af þessum ástæðum ber nauðsyn til að gera sérstaka um- hverfiskönnun á liverju jaröhitasvæði fyrir sig. Slík könnun á að leiða í ljós helsta einkenni svæðisins hvað varðar náttúrufar og annað er varðar áhrif nýtingar á umhverfið. Umhverfiskönn- un jarðhitasvæða ætti að fela í sér upp- lýsingar um eftirfarandi atriði: Nátt- úrulegan jarðhita og jarðfræði, landslag og jarðveg, veðurfar og vatnsbúskap, mikilvæg vistkerfi, landnýtingu og byggð á svæðinu og söguminjar. Á grundvelli slíkrar könnunar á jarð- hitasvæðum má gera fyrstu athugun á hugsanlegum umhverfisáhrifum. Könnunin ætti að leiða í ljós þau ein- kenni svæðisins sem æskilegt væri að vernda. Mikilvægt er að gera umhverf- iskönnun á rannsóknaskeiði til þess að verkfræðileg hönnun og framkvæmdir við mannvirki geti tekið mið af nátt- úruvernd. Tímanleg könnun leggur einnig grunninn að mati á umhverfis- áhrifum á síðari stigum framkvæmda og reksturs. Að fengnum upplýsingum um nátt- úrufar og umhverfi jarðhitasvæða, sem verið er að búa undir vinnslu og hag- nýtingu, þarf að meta hvaða áhrif nýt- 305 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.