Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 53
sömu átt, en ekki jafnafgerandi. Það eru þessar útfellingar súlfíðsteinda, sem or- saka aukningu á brennisteini í um- mynduðu bergi. Tvær skýringar eru til á uppruna brennisteins í ummyndaða berginu. Önnur er sú, að útskolum úr basalti neðan og utan uppstreymisrása komi þar til. Hin skýringin, sem er talin lík- legri, er sú, að brennisteinninn sé kom- inn með gufum úr kvikuþróm og/eða heitum innskotaþyrpingum. Sé hita- stigið mjög hátt (yfir um 700°C) berst brennisteinninn frá innskotum að mestu sem Sö2, en sem H2S við lægri hita. Minna er vitað um kolefni í um- mynduðu bergi en brennistein. Þar sem kalsít er mjög algeng steind í ummynd- uðu bergi, sér i lagi í uppstreymi undir háhitasvæðum, er þó ljóst, að mikil aukning hefur orðið á þessu efni í berg- inu samfara ummyndun. Kalsít getur numið allt að 20% af berginu miðað við rúmmál og af þessu kalsiti eru 12% kol- efni miðað við þunga, eða um 2% af berginu miðað við þunga. I fersku bas- alti er styrkur kolefnis nokkur hundruð ppm. Kolefnið i ummynduðu bergi er talið upprunnið úr kviku eins og brennisteinninn. Sú aukning, sem orðið hefur á styrk kolsýru í jarðhitavatninu i Kröflu í kjölfar eldsumbrotanna, sem hófust 1975, rennir sterkum stoðum undir þessa skýringu (Stefán Arnórsson og Gestur Gislason 1976, Gestur Gísla- son o. fl. 1978). Jarðhitavatn er talið að mestu eða öllu leyti regnvatn að uppruna. Hlutföll súrefnis- og vetnisísótópa i úrkomu eru þekkt. Þau eru háð því hitastigi, sem uppgufun verður við, og hversu langt frá og hátt yfir sjó úrkoman fellur. Hlutföll sömu isótópa i basalti eru önn- ur en i úrkomu. Gildir sama um aðrar bergtegundir. Efnahvörf milli regnvatns og bergs, sem lýsa sér í ummyndun, geta valdið og valda oft verulegum breyt- ingum í ísótópahlutföllunum i berginu. Að þvi er jarðhitarannsóknir varðar eru breytingar, sem taka til súrefnisísótópa, sérstaklega áhugaverðar. Þær má nota til þess að meta, hversu mikið vatns- magn hefur streymt gegnum rúmmáls- einingu af bergi, þegar það var að um- myndast. Rannsóknir hafa nýlega verið gerðar á súrefnisísótópum í ummynd- uðu bergi úr borholum í Reykjavík, Kröflu og Reyðarfirði (Hattori og Muehlenbachs 1980). Þær sýna, að mikill mismunur hefur verið á vatns- magni því sem streymdi gegnum bergið á þessum þremur stöðum á meðan það var að ummyndast. í Kröflu hefur átt sér stað mikið gegnumstreymi vatns. Hlutfallið vatn/berg miðað við þunga er þar yfir 10. A hinum stöðunum er um mun minna gegnumstreymi vatns að ræða. Þar er hlutfallið vatn/berg á bil- inu 0.1—0.2. Frekari rannsóknir á þessu sviði eru mjög áhugaverðar til þess að meta það heildarvatnsmagn, sem streymt hefur gegnum einstök jarðhita- kerfi á ævitíma þeirra. Það leyfir aftur á móti mat á heildarorkumagninu og því, hversu mikill hluti varmans að neðan hefur safnast fyrir til þess að mynda jarðhitageymi og hversu mikill hluti hefur tapast við náttúrlegt útstreymi. YFIRBORÐSUMMYNDUN Á HÁHITASVÆÐUM Til þessa hefur eingöngu verið fjallað urn ummyndun i berggrunni. Á yfir- borði háhitasvæða verður ummyndun, sem er allt annars eðlis. Hún ræðst af uppleysingu bergsins fyrir áhrif súrs 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.