Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 169

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 169
skarð væri rétt aö friölýsa, enda ólíklegt að til nýtingar þess komi í náinni fram- tíð. Sama er að segja um hverasvæðið í Kverkfjöllum. Líklegt er að héðan í frá sem hingað til verði það landsmenn, og þá fremst Öræfingar, sem fremur verði fyrir „átroðningi“ frá Grímsvatnasvœðinu en öfugt. Fremri-Námar — Ketildyngja hefur nokkra sérstöðu þar eð háhitasvæði er þar í toppi — og að nokkru í gíg dyngju, en ekki er til dæmi um það annars stað- ar á landinu. Telja verður nokkurn veginn sjálfsagt að friðlýsa nokkurn hluta Námafjalls- svæðisins vegna þess fjölda ferðafólks sem þangað sækir. Væri t. d. hugsanlegt að takmarka það við Hverarönd og aust- urhlíð fjallsins. Þá þarf að fjarlægja ýmist rusl, sem þar er og jafnframt gera göngustíga um svæðið. E. t. v. mætti gera þá úr hraunhellum því annað efni endist vart lengur á þessu svæði. Ekki virðist ólíklegt að til þess komi áður langt líður að Þeistareykjasvœðið verði talið álitlegt til raforkuvinnslu og þar byggð jarðgufustöð, en þá verða von- andi allir þeir er þar eiga hlut að máli búnir að öðlast þann siðferðilega þroska að þeir skilji að náttúruvernd er einn, og mjög mikilvægur, þáttur í okkar menn- ingarmálum, og hagi sér í samræmi við það gagnvart því svæði og öðrum. LÁGHITASVÆÐI Allmörg hverasvæði og laugasvæði hér á landi hafa á síðari árum tekið verulegum breytingum, eða jafnvel horfið með öllu í sambandi við nýtingu hins heita vatns. Eitt ljósasta dæmi um þetta eru laugarnar aö Reykjum í Mos- fellssveit, en þær hafa horfið vegna bor- ana Hitaveitu Reykjavíkur á þessu svæði. Engum dettur í hug að amast við nýtingu jarðvarma, sem er meðal mestu verðmæta þessa lands. Hins vegar hefur oft viljað brenna við að umgengni á jarðhitasvæðum sé mjög ábótavant. Æskilegt er ennfremur að varðveita það sem að skaðlausu varðveitt verður og þá sem næst því eins og það var frá náttúr- unnar hendi. Goshverir eru það sérstætt fyrirbæri að ástæða er til að taka sérstakt tillit til þeirra í sambandi við friðlýsingar. Grýlu I Ölfusi ætti að alfriða nú þegar. Hellu þá, með gati, sem einhvern tima hefur verið lögð yfir hina litlu og snotru skál hversins, þarf að fjarlægja og merkja hverinn vel svo að öllum sé ljóst að hann er friðaður. Litli Geysir. I Descriptio Ölfushrepps anno 1703 eftir Idálfdán Jónsson (1979) stendur jretta: „Fjórði hver er uppi undir fjallinu fyrir ofan Reykjatún, nefndur Geysir, hvörs ógnalega hljóð, nú fyrir nokkrum árum, skriða úr fjall- inu með sínu hlaupi hefur stillt.“ Þor- valdur Thoroddsen (1958 bls. 134) seg- ir: „Litli Geysir hefur áður gosið ntiklu meira en nú —.“ Af þessu má ráða að Litli Geysir hafi enn verið goshver um 1880. Síðar var hverinn virkjaður fyrir Heilsuhælið á Reykjum, en eftir að borholur kornu til er ]dví hlutverki hans lokið. Skál hversins er enn við Ivði og fyrir áhuga og framtak Grétars Unn- steinssonar skólastjóra Garðyrkjuskól- ans að Reykjum hefur nú verið hreinsað til kringum hana. Freista mætti þess að koma Litla Geysi aftur til og sýnast a 11 - góðar líkur til aö jtaö megi takast. Eftir friðlýsingu væri heppilegt að fela hver- inn umsjá Garðyrkjuskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.