Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 74
Ákvörðun á efnainnihaldi djúp- vatns með tilliti til fyrirhugaðrar nýtingar Það tilheyrir jarðefnafræði að láta i té vitneskju um efni í vatni og gufu úr borholum. Liggur það beint við fyrir heitavatnsholur, en er flóknara, þegar um gufuborholur er að ræða. Þar eru flóknar söfnunaraðferðir nauðsynlegar til þess að ná marktækum sýnum af vatni og gufu. Mahon (1960), Ellis og Mahon (1977), Nehring og Truesdell (1977) og Stefán Arnórsson og Einar Gunnlaugsson (1975) hafa lýst þessum söfnunaraðferöum. Fyrir útreikning á styrk efna i vatns/gufublöndu úr gufu- borholum er nauðsynlegt að mæla varmainnihald holurennslisins og þann þrýsting, sem sýnum er safnað við. Val efna, sem greina skal i vatni og gufu, ræðst af fyrirhugaðri nýtingu og umhverfissjónarmiðum. Erfitt getur reynst að afla áreiðanlegra sýna fyrir greiningu ýmissa snefilefna vegna óhreinkunar úr sýnatökutækjum, fóðr- ingu og holutoppsbúnaði. Þá getur út- felling samfara suðu i gufuborholum leitt til þess, að verulegur hluti ýmissa snefilefna falli út og geri þar með ókleift að álykta um styrk þessara efna í djúp- vatninu. Hjá Ellis og Mahon (1977) er að finna gagnlega samantekt á efna- greiningsaðferðum fyrir mörg efni í jarðhitavatni. Ellis og Mahon (1977) og Stefán Arnórsson o. fl. (1978) hafa lýst aðferðum til þess að reikna út efni í djúpvatni, sem byggjast á efnagreining- um á vatni og gufu. Aœtlun á hita í vatnsæðum borhola Unnt er að áætla hitastig í vatnsæð- um gufuborhola með aðstoð efnahita- mæla. Á háhitasvæðum næst jafnvægi milli uppleystra efna og steinda tiltölu- lega auðveldlega neðan um 500 metra dýpis, Jrar sem hitastig getur verið um og yfir 250°C. Af þessum ástæðum gefa efnahitamælarnir hitastig vatnsæð- anna. Þegar suða á sér stað utan hol- unnar gefa efnahitamælarnir venjulega niðurstöðu, sem liggur á milli hitastigs vatns/gufublöndunnar við innstreymið og hitastigs vatnsins fyrir suðu. Er það vegna þess, að útfelling og/eða efna- hvörf við steindir í berginu eiga sér stað um leið og vatnið sýður og kólnar. Þrýstifall verður jafnan í æðum við rennsli úr háhitaborholum, sem getur leitt til þess, að suðan færist út í bergið og þvi meira sem holan hefur blásið lengur. Af þessum ástæðum er mikil- vægt að taka sýni, þegar gufuborhola er opnuð í fyrsta skipti og með nokkuð tíðu millibili fyrsta mánuðinn sem hún blæs. Þegar vatnsæðar með mismunandi hitastig á bilinu 200 — 300°C flytja vatn og gufu inn í borholu gefur kísilhita- mælirinn meðalvarma vatnsins í hol- unni innan 10 Joule/g (samsvarandi 2°C). Þetta er vegna þess, aö uppleys- anleikaferillinn er mjög nálægt því að vera línulegur á þessu bili. Kisilhitinn og hitamæling í borholu geta sameigin- lega verið gagnleg til þess að meta hvar vatn kemur inn í holuna. Ef vatn kemur úr tveimur æðum inn í borholu og vitað er um hitastigið í þeim báðum má nota styrk kísils i holuvökv- anum til þess að reikna út hlutfallslegt magn úr hvorri æð um sig og skiptir ekk-i máli, þótt „aukagufa“ komi inn i hol- una. Ef kisilhitinn gefur til kynna verulega lægra hitastig en katjónahitamælarnir, er það venjulega tekiö sem merki um kælingu í æðum, sem gefa inn í holur, og 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.