Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 14
9. mynd. Séð yfir hluta Óhappstjarnar við Mývatn. Á botni tjarnarinnar eru rákir eftir kafendur, en þær plægja leðjuyfirborðið í fæðuleit. — A view over a pond near Mývatn. Dark furrows on its bottom were made by feeding diving ducks. (MyndIphoto Árni Einarsson). vatninu og leita í átt til næsta lands. Þar með nýtast þær fuglum sem ná ekki lirfum af vatnsbotninum. í þann mund sem flugurnar skríða úr púpu- hýðinu í vatnsyfirborðinu þyrpast að gráendur (Anas tegundir), kríur (Sterna paradisaea), óðinshanar (Phal- aropus lobatus) og hettumáfar (Larus ridibundus), en á landi taka við þeim ótal vaðfuglar og spörfuglar, s.s. spóar (Numenius phaeopus), stelkar (Tringa totanus), lóuþrælar (Calidris alpina), þúfutittlingar (Anthus pratensis), skógarþrestir (Turdus iliacus), maríu- erlur (Motacilla alba) og sólskríkjur (Plectrophenax nivalis). Nýklaktar flugur eru einnig mikilvægar fyrir and- arunga á fyrstu dögum ævinnar. Hver mýflugutegund hefur sinn sérstaka klaktíma (sbr. Erlendur Jónsson 1979), og eru því oftast einhverjar teg- undir að klekjast hverju sinni og því eitthvað af æti fyrir fuglategundir, sem ekki komast ofan á botn eftir lirf- unum. Hér hefur nokkuð verið rætt um það hve mismunandi botn Mývatns er eftir stöðum. Jafnframt hefur þess verið freistað að útskýra hvernig misleitni botnsins stuðlar að fjölbreytni í fugla- lífi. Annað atriði, sem einnig kann að stuðla að fjölbreytninni eru sveiflur sem verða í vistkerfi Mývatns. Alkunna er, að í regnskógum jarðar er fjölbeytni lífs með afbrigðum mikil. Hið sama er að segja um líf á kóral- rifum. Vafist hefur fyrir mönnum að finna orsakirnar, en oftast er vitnað til 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.