Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN 63 3. mynd. Hoyberget, eldgígur syðst á eynni. — Ljósm.: Steindór Steindórsson. ast nokkur flái upp undir háeyna, en efst er háslétta með einstök- um hnjúkum og tindum. Hygg ég að jarðlögum halli öllum til norðurstrandar. Flestir tindanna eru milli 500 og 700 m háir. Er Franz Josefstindur hæstur þeirra, 729 m. Margt er þarna um eld- gíga, og hafa hraun fallið frá þeim sem fyrr segir. Mesta hraunið er Lavastraumen, milli Hollendingavíkur og Viðarvikur. Allmargar víkur skerast inn í norðurströnd Suðureyjar. Næst Kraterflya er Guineavík. Er hún umkringd brotnum hraunhömr- um 20—30 m háum, og virtust þeir hvarvetna ókleifir, fyrr en komið er á tangann austan við víkina. í björgum þessum koma fram 4 eða 5 hraunlög með millilögum úr gjalli og lausum gos- efnum. Er bergið allt mjög laust og frauðkennt, og hrynur úr því í sífellu. Næstu víkur þar fyrir austan er Tjaldavík (Titeltbukta) og Hol- lendingavík (Sju Hollenderbukta). Báðum megin að hinni síðar- nefndu falla hraunstraumar, en sjálf er víkin umkringd fjallsbrík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.