Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 27
NÁTTÚRUFR. 73 norðan og austanlands allt frá Hólum í Hornafirði til Akur- eyrar. Þó virðist öskufallið ekki hafa náð allsstaðar út til strandar, því frá Seyðisfirði er þess ekki getið.1) Á Hólum í Homafirði og á Fáskrúðsfirði varð sporrakt. Frá Brekku í Fljótsdal er þess getið að „töluvert öskufall hafi verið þar kl. 7V4 á páskadagsmorgun.1) Þórarinn Þórarinsson, cand theol. skýrir mér svo frá, að á páskadagsmorgun hafi snjór verið svartur ofan til í Fljótsdal. í Breiðdalsvík er þá einnig talið sporrakt, en þar hættir askan að falla á páskadagsmorgun.1) Á Grímsstöðum á Hólsfjöllum varð dálítið öskufall. í Vopnafirði féll aska síðla páskanætur. í Reykjahlíð í Mývatnssveit byrjaði að falla kl. 7 á páskadags- morgun og stóð öskufallið þar til kl. 10 f. m. Á Mýri í Bárðar- dal gránuðu fannir og töluverð brennisteinslykt var þar talin í lofti.1) Á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu féllu 6*4 gr. af ösku á 1 m2 kl. 12—4 á páskadag (smk. upplýsingum frá dr. Leifi Ásgeirssyni skólastjóra). I Fljótshverfi og á Síðu féll ofur- lítil aska svo rauk úr spori á harðlendi. í Álftaveri og Meðal- landi virtist öskufallið hafa orðið meira en það varð í upp- sveitum Skaftafellssýslu. I Fljótshverfi sá á snoppum kinda, er þar höfðu gengið úti meðan askan féll. Voru granir þeirra hrúðraðar og særðar. Kemisk rannsókn á öskunni og vikrinum, sem gjörð var á Efnarannsóknastofu ríkisins, leiddi í ljós þessa efnasamsetn- ingu: I. II. III. IV. Si O2 48.40 47 40 47.80 48.10 Ah O3 14.00 14.50 13.40 13.20 Fe2 O3 2.30 3.00 10.50 7.55 Fe 0 12.80 11.35 5.00 838 Ca 0 1000 10,50 10.30 10.40 Mg 0 4.70 5.00 5.10 4.90 K2 0 0.23 036 0 20 . 0.36 Na2 0 2.50 310 3.30 2.30 Ti O2 3.20 3.10 3 00 3.20 P2 O5 0.20 0.18 0.20 0.19 S 03 1.00 0 95 0.80 1.00 S i sulfíði 0.10 0.10 0.08 0.10 Samtals 99,43 99.54 99.68 99.58 ) Morgunblaðið, 4. apríl.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.