Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFR. 73 norðan og austanlands allt frá Hólum í Hornafirði til Akur- eyrar. Þó virðist öskufallið ekki hafa náð allsstaðar út til strandar, því frá Seyðisfirði er þess ekki getið.1) Á Hólum í Homafirði og á Fáskrúðsfirði varð sporrakt. Frá Brekku í Fljótsdal er þess getið að „töluvert öskufall hafi verið þar kl. 7V4 á páskadagsmorgun.1) Þórarinn Þórarinsson, cand theol. skýrir mér svo frá, að á páskadagsmorgun hafi snjór verið svartur ofan til í Fljótsdal. í Breiðdalsvík er þá einnig talið sporrakt, en þar hættir askan að falla á páskadagsmorgun.1) Á Grímsstöðum á Hólsfjöllum varð dálítið öskufall. í Vopnafirði féll aska síðla páskanætur. í Reykjahlíð í Mývatnssveit byrjaði að falla kl. 7 á páskadags- morgun og stóð öskufallið þar til kl. 10 f. m. Á Mýri í Bárðar- dal gránuðu fannir og töluverð brennisteinslykt var þar talin í lofti.1) Á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu féllu 6*4 gr. af ösku á 1 m2 kl. 12—4 á páskadag (smk. upplýsingum frá dr. Leifi Ásgeirssyni skólastjóra). I Fljótshverfi og á Síðu féll ofur- lítil aska svo rauk úr spori á harðlendi. í Álftaveri og Meðal- landi virtist öskufallið hafa orðið meira en það varð í upp- sveitum Skaftafellssýslu. I Fljótshverfi sá á snoppum kinda, er þar höfðu gengið úti meðan askan féll. Voru granir þeirra hrúðraðar og særðar. Kemisk rannsókn á öskunni og vikrinum, sem gjörð var á Efnarannsóknastofu ríkisins, leiddi í ljós þessa efnasamsetn- ingu: I. II. III. IV. Si O2 48.40 47 40 47.80 48.10 Ah O3 14.00 14.50 13.40 13.20 Fe2 O3 2.30 3.00 10.50 7.55 Fe 0 12.80 11.35 5.00 838 Ca 0 1000 10,50 10.30 10.40 Mg 0 4.70 5.00 5.10 4.90 K2 0 0.23 036 0 20 . 0.36 Na2 0 2.50 310 3.30 2.30 Ti O2 3.20 3.10 3 00 3.20 P2 O5 0.20 0.18 0.20 0.19 S 03 1.00 0 95 0.80 1.00 S i sulfíði 0.10 0.10 0.08 0.10 Samtals 99,43 99.54 99.68 99.58 ) Morgunblaðið, 4. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.