Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 18
62 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN sýnir, að þar hefir spilda úr sjálfum fjöllunum sigið niður. 1 aðalsiginu er hins vegar liraunbotn, því að þar er það botn- inn í Öskju, sem sigið liefir. Þessi kenning um, að í suðurhorni Öskju liafi verið stórt, nærri 100 m djúpt, jarðfall, þegar gosin hófust þar 1875, er vafalaust röng. Hún er reist á þeim forsendum, að suðurgíg- irnir í jarðfallinu hafi gosið 3. janúar það ár og það liafi ver- ið þeir, sem Mývetningar sáu. Ekkert í frásögninni um för Mý- vetninganna styður þessa kenningu. Það er ósennilegt, að þess hefði eigi verið getið í frásögninni, ef þeir hefði orðið að fara niður í 100 m djúpt jarðfall, til þess að komast í námunda við eldvörpin. Þar að auki hefði efalaust verið myndað stöðu- vatn í svo djúpu sigi, og þótt vatnið hefði verið horfið, átti vatnsholunin að vera eftir. Mývetningarnir segja, að eldstöðvarnar sé „vestan undir eystri fjallgarðinum“. Þeir hefði varla komizt svo klaufalega að orði um eldvörp, sem lágu í djúpri kvos, sem skarst langt suðaust- ur í fjöllin.1 * 3) Af frásögn Mývetninganna verður það ljóst, að þegar þeir eru komnir eins nærri gígunum og komizt varð, en það er í 60—70 faðma fjarlægð, þá eru þeir enn i hrauninu í botni Öskju og gígirnir eru einnig í hraunfaðminum, þvi að þeir segja, að í kringum eldstöðvarnar liafi hraunið verið sprung- ið og farið að siga, og að tjörn hafi verið farin að myndast þar í hrauninu. Nú var, samkvæmt upplýsingum Thoroddsens, móbergshotn í allri suðurálmu jarðfallsins. Suðurgígirnir hafa því verið í allt að 2 km fjarlægð frá hraunbrúninni í Öskju. Það gátu þvi ekki verið þeir, sem Mývetningarnir sáu. Sama er að segja um jarðfallið, sem Mývetningarnir tala um 70—90 faðma vé'stur af aðalgígnum. Lýsingin á þvi her það greinilega með sér, að það er í sjálfu hrauninu og sennilega er það ný- myndað, þvi að þeir tala um sprungur á börmum þess. Ann- ars skiptir það litlu máli, þvi að þetta jarðfall var aðeins %80 hluti af jarðfallinu, eins og það var, þegar Johnstrup og Caroc komu í Öskju. Helzt má ætla, að eldvörpin, sem Mývetningarnir sáu, hafi 1) í ísafoldargreininni (ísafold II. ár, bls. 35—37) segir svo: „Syðst og austast í því (þ.e. Öskju, sem þeir nefna hverfi) var gígurinn, sem mest hefir sést rjúka úr, á sléttu, en þar var ekkert nýtt hraun í kring- um hann, sem menn skyldu þó hafa imyndað sér, í kringum sjálft opið var aðeins kominn hraunhringur, þó ekki hár, — —.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.