Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 28
72 NÁTTÚR UFR ÆÐINGURINN mitt við Þorvaldstind og engin fjara, eða skriður, þar með- fram vatninu. Er þetta augljóst vitni þess, að jarðsig liafi átt sér slað. Hvort nú er kornin kyrrð á umhverfi Öskjuvatns, skal ósagt látið, en ef stuðzt er við fengna reynslu, er ekki ósennilegt, að þar geti enn dregið til nokkurra tiðinda, eldar brunnið, hraun runnið og stórar landsspildur liorfið i djúpið. . Askja, og þó einkum vatnsstæðið og umhverfi þess, er svo ung myndun, að þar verða allar breytingar miklu örari og með öðrum hælti, en i þeim landshlutum, sem náð liafa liáum aldri og festu. Jón Gíslason: » Upphaf náttúruvísinda og Aristoteles. öjlum íslendingur er hugstætt, iive Jónas Hallgrímsson kveður Ijúflega um náttúruna. Kvað hann um blóma hindar-hjal og hreiðurbúa lætin kvik, vorglaða hjörð í vænum dal og vatnareyðar sporðablik segir í Hulduljóðum og á það eigi síður við Jónas sjálfan en Eggert Ólafsson. Siðan liafa skáld vor leikið mörg ljóð og fögur iá hörpu sina náttúrunni til lofs og dýrðar. í fljótu bragði kann að virðast k\rnlegt, hve þessi afstaða skáldanna til náttúrunnar kom lillölu- lega seint fram innan menningarsviðs þess, er vér teljumst til — liins vestræna. Sennilega er skýringin fólgin i því, að á meðan mennirnir voru tiltölulega varnarlausir og máttlitlir í visðkiptum sinum við náttúruna, gafst þeim ekki ráðrúm, til að gera sér grein fyrir fegurð hennar, einkum þeirra mynda liennar, er þeim gat stafað hælta eða bráður bani af. Skáld rómantísku stefnunnar á öndverðri 1S). öld ollu straumhvörfum í þessum efnum. Túlk- uðu þeir í Ijóðum sínum fegurð náttúrunnar hugfangnir, bæði þeirrar, er mannshöndinni er undirgefin, svo sem akra og engja, skóga og aldingarða, og einkum þó fegurð þá, er birtist í ógnum hennar, í jötunmóði hafs og fossa, jökla og reginfjalla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.