Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 42
ÍJti NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lilíðinni. En jafnvel þótt svo standi á um margar hlíðar, geta þær með miklum likum talizt liorstar vegna líkingar sinnar við aðra ótvíræða horsta. Eins og þegar er sagt, eru margir lijallar og hrúnir, sem fylgja sprungustefnum, öruggt merki um tektóniskt landslag. Má þar til nefna hin alkunnu dæmi Almgnnagjá og Hrafnagjá, og margar aðrar gjár, sem landsspildur liafa misgengið um eftir ísöld. Þá mætti einnig nefna Hjallana í liinu fyrirhugaða friðlandi Reylc- víkinga, hamrabrúh, seni relcja má nærri því ósliina frá Elliða- vatni suður undir Kaldársel. Stefnan er li. u. b. NA—SV. Austan þessarar linu hefur landið sigið, en staðið eflir fyrir vestan. Hjall- arnir eru brotsárið milli hinna misgengnu spildna. Eldri er þessi höggun en sú, sem myndaði Almannagjá og Hrafnagjá. Hjalla- brúnin mun liafa verið mynduð aö mildu leyti, áður en jökla leysti í lok isaldar. En höggunin hefur ágerzt eftir það, og heldur að líkindum áfram ennþá, eins og nú skal sýnt fram á. Löngu eftir ísaldarlok kom upp eldur, þar sem nú heitir Búr- fell. Rann þaðan mikið hraunflóð norður og vestur að Iijöllun- um og fyllti upp nokkurn hluta sigdalsins sunnan og auslan við þá, unz það rann vestur og norður yfir hrotsárið við suðurenda Vifilsstaðahlíðar. Hraunkvísl |)essi komst alla leið út i sjó i Hafn- arfirði og Skerjafirði og heilir nú ýmsum nöfnum (Garðaliraun, Urriðakotshraun o. f 1.). Nú er þessi hraunkvísl fagurlega brotin um þvert, þar sem hún rann yfir Hjallá-brotsárið. Þar eru gínandi gjár, sem stefna á Hjallabrúnina, og hraunið er nú nokkrum mannhæðum lægra austan gjánna en vestan. — Þó að i þessu dæmi sé ekki um veruleg fjöll að ræða, þótti mér rétt að vekja athygli á þessari fróðlegu og augljósu landslagsmyndun hérna rétt við bæjardyr höfuðhorgarinnar. Önnur stórkostlegri (en miður einhlít?) dæmi um tektóníska landslagsmyndun hér nærlendis eru Langahlíð, Undirhlíðarnar, Sveifluháls og fleiri hálsar og hrúnir í Reykjanesfjallgarðinum. Suðurbrún Esjunnar og fjalllendið veslan Bárðardals eru að visu horstmyndanir á jarðfræðinga visu, en geta þó ekki talizt liorst- fjöll samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu. FellingafjöII eru ekki til hér á landi, eins og kunnugt er, en þetta nafn hefur verið nolað um hih mestu fjalllendi jarðarinnar, t. d. Alpafjöll, Himalajafjöll og Andesfjöll. Eitt einlcenni þessara fjalllenda er það, að þau liggja á heltum, era fjallgarðar, að visu oft breiðir og margfaldir, en þó jafnan mörgum sinnum meiri á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.